Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 35
7. mynd. Dýjaskófmeð karlþyrlum, í dýjamosa (Philonotis). Opfrjóhirsluhólfannasjástsem brúnir punktar. Ljósm. Hörður Kristinsson. þeirra vaxa stútlaga egghirslur (archegonia) í röðum. Hver einstök egghirsla er sveipuð sérstakri pokalaga hulu og þar að auki er öll röðin umlukin gagnsærri hlífðarhimnu með tenntum eða kögruðum jaðri (6. mynd). Karlþyrill (7. mynd) er kringlulaga með átta flipum, brúnn að lit, með ljósari rákum sem geisla út í flipana og ljósum jaðarfaldi. A neðra borði hans eru blaðflögur og rætlingar undir flögunum, sem sýnir að þeir eru um- myndað þal. Á efra borði koma fram dökkir punktar. Það eru op á flöskulaga hólfum, en í hverju slíku hólfi er ein snúðlaga frjóhirsla, á örstuttum stilk (4. mynd). I henni verður til ótölulegur fjöldi af frjófrumum þegar hún þroskast. Frjófrumurnar eru einkennilegar í útliti, samsettar úr tveimur bjúgalaga öngum og með tveimur löngum svipuhárum. Þær þola ekki að þorna og geta aðeins borið sig um í vatni, með því að slá svipunum. Því er frjóvgunarferli mosanna háð regnvatni eða dögg. Þar sem mosaplöntur eru einkynja, eins og dýjaskófin, er talið að regndropar sletti vatni sem inniheldur frjófrumur af frjóhirslum yfir á egghirslur (vatnsfrævun), en eftir það dragast frjóin að egginu með efnaáhrifum (chemotaxi). Að lokinni frjóvgun tekur eggið eða okfruman að vaxa og skipta sér og verður að lokum að belglaga gróhirslu, sem egghirslu- veggurinn umlykur, og myndar örstuttan „fót“ inn í frumuvef móðurplöntunnar. Gró- hirslur sitja því á neðra borði kvenþyrilsins, umluktar fyrrnefndum hulum, þar til gróin eru fullþroska. Gróhirslan er tvílitna eins og okfruman, en annars eru frumur mosa- plantna einlitna og því kalla grasafræðingar þetta annan „ættlið“ og segja að hann lifi eða sníki á hinum (6. mynd). Gróhirslan inniheldur mikinn fjölda smá- særra og einlitna gróa og opnast við þroskann, svo að gróin geta dreifst um víðan völl, en þau eru gerð til að þola þurrk og geta því dreifst með loftstraumum. Þá er hlutverki þyrilsins og stikils hennar lokið og fölna þau þá og visna, en ný vaxa aftur að ári. 161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.