Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 36
v>•*' z >>- \ - tvv í®3gS© 8. mynd. Dýjaskóf í uppeldisbakka í gróðurhúsi Garðyrkjuskólans á Reykjum, 28. 8. 1990. Ljósm. Helgi Hallgrímsson. í fullþroska gróhirslum flestra sopp- mosa eru auk gróanna sérstakir spenni- þrœðir eða gormfrumur (elaterae), sem við opnun og þornun hirslunnar snúast upp eins og spunnið band, en við frekari þornun rofnar vatnshimnan innan í þeim, svo þeir rekja skyndilega ofan af sér og geta þá þeytt gróunum fáeina sentimetra í burtu. Hjá tegundum af ættbálki dýja- skófar (Marchantiales; og raunar líka hjá Metzgeriales) gerist þetta hægar, en jafnframt geta þræðirnir undið upp á sig eða ofan af sér eftir rakastigi og sópa þannig gróunum smám saman út úr hirslunni. Svipað fyrirkomulag við gró- dreifingu er þekkt hjá nokkrum sveppa- flokkum. Við hentugar aðstæður hita og raka spírar gróið, með stuttu, þráðlaga forkími sem von bráðar vex upp og myndar þal dýjaskófarinnar, og þar með er hring- ferlinum lokið. ■ VAXTARSTAÐIR OG ÚTBREIÐSLA Dýjaskóf vex einkum við dý eða lindir, eins og nafnið bendir til, en getur þó vaxið í margs konar raklendi, í rökum dokkum, klettaskorum, á áreyrum og í mosagrónum mýraþúfum. Að jafnaði er þó lítið um hana í mýrum. Hún er einnig tíð í röskuðu umhverfí ef raki er nógu stöðugur, t.d. á garðstígum, í gróðurhúsum og jurtapottum (8. mynd). Stundum vex hún á brunablettum og jafnvel á röku taði. Undirlagið er oftast annar mosi, vanalega af flokki baukmosa (Musci) sem nær að gægjast upp á milli bleðlanna, en getur líka verið næstum ber mold eða grjót sem hún þekur að meira eða minna leyti. Hún getur myndað allstórar breiður, jafnvel nokkra fermetra að flatarmáli (9. mynd). Dýjaskóf er algeng um landið allt, einkum á láglendi og upp í um 300 m y.s. August Hesselbo (1918) telur hana sérstaklega algenga á Vestfjörðum. Þar segir hann að 162
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.