Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 52
2. mynd. Hér má sjá þann hluta rifbeinsins sem varð eftir ímalarstálinu þegarþað brotnaði. Þessi beinbútur, 15-20 cm langur og um 5 cm gildur, var sendur til aldursákvörðunar við Háskólann íArósum íDanmörku. - The whalebone in the sediments at Stóra-Fellsöxl. This part of the bone was radiocarbon-dated at the University of Aarlius, Denmark. Ljósm./ photo: Hreggviður Norðdahl. egar Þorvaldur Thoroddsen jarðfræðingur ferðaðist um landið á ofanverðri nítjándu öld fann hann og hafði fréttir af beinum hvala og rostunga í jarðlögum á landi, en þessara beinafunda getur hann meðal annars í riti sínu Lýsing íslands og Ferðabókum. Þá strax varð ljóst að slíkir beinafundir segja okkur að einhvern tíma í fyrndinni hefur afstaða láðs og lagar verið nokkuð á annan veg en hún er á okkar dögum. Frá þeim tíma, er dýrin drápust við strendur landsins og bein þeirra grófust í setlög strandarinnar, hefur landið risið úr sæ og fornir sjávarbotnar orðið að þurrlendi. Astæða þess að landið reis úr sæ er sú að það hafði svignað undan fargi ísaldar- jökulsins, svo mikið að allt núverandi lág- lendi landsins lá þá mörgum tugum eða hundruðum metra neðar en það gerir nú. Við bráðnum ísaldarjökulsins dró úr fargi hans og smám saman reis landið á ný og náði núverandi stöðu sinni. Af þessari ástæðu er almennt álitið að því hærra yfir sjó sem bein finnast þeim mun eldri séu þau. Þau yngstu eru líklega af dýrum sem drápust á ströndum landsins eftir að það byggðist, en þau elstu eru talin vera frá lokum ísaldar og því mörgþúsund ára gömul. ÖIl eru þessi bein úr sjávardýrum sem enn lifa í sjónum kringum landið eða við strendur grannlanda okkar. Nú á tímum er hægt að ákvarða nákvæm- lega aldur beina með svonefndri geislakols- aðferð. Beinafundur, eins og sá sem varð í malamámum austan í Akrafjalli 5. júní 1997, varpar skýrara ljósi en áður á þær umhverfis- breytingar sem urðu í lok ísaldar, þegar jökla leysti af landinu og það reis úr sæ. Vitneskja okkar um legu fjörumarka styrkist sem og vitneskja okkar um aldur sjávarmarka og hraða landlyftingar. Beinar rannsóknir á beinunum sjálfum geta, auk aldurs þeirra, gefið mikilvægar upplýsingar um forna áa núlifandi hvala við ísland. 178
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.