Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 53

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 53
3. mynd. Stabbi með skálögóttum og lóðgreindum setlögum í malamámunni við Stóru- Fellsöxl. Setlög af þessu tagi eru einkennandi fyrir brimasamar strendur. - Littoral and sublittoral sediments in the gravel pit at Stóra-Fellsöxl. The sediments are reverse-graded and have a 20-25° dip towards east-northeast. These sediments are characteristic ofhigh- energy beaches. Ljósm./photo: Brynhildur Magnúsdóttir. ■ HVALBEIN í AKRAFJALLI Austan í Akrafjalli hefur um árabil verið stundað umtalsvert malamám í landi Stóru- Fellsaxlar og Fellsenda, en malarefnin hafa jöfnum höndum verið notuð til vegagerðar og í alls konar fyllingar, nú síðast undir verk- smiðjuhús Norðuráls á Grundartanga. Fyrir 5. júní 1997 höfðu fundist smærri bein eða beinabrot, sem annaðhvort höfðu ekki varð- veist eða að erfiðlega hafði gengið að ákvarða hvar og í hvers konar setlögum þau höfðu verið, en það dregur mjög úr mikilvægi slíkra beinafunda. Strax og beinin fundust við Stóru-Fellsöxl kom Jón Allans- son, forstöðumaður byggðasafnsins í Görðum á Akranesi, á vettvang og tók hann beinin til meðhöndlunar og varðveislu (Morgunblaðið, 7. júní 1997). Tilviljun réð því svo að annar höfundur þessa greinar- korns átti þess kost að skoða verksummerki í námunni síðdegis 6. júní, á þjóðhátíðardegi Svía, sem og að fyrr á árinu hafði hinn höfundurinn samið prófritgerð við Háskóla íslands um fomar strandlínur og fjömmörk á svæðinu austan og norðan Akrafjalls. Þegar að var komið hinn 6. júní höfðu beinin verið flutt út á Akranes og það eina sem var til vitnis um þennan einstaka beina- fund var dulítill beinstúfur sem enn stóð út úr setstálinu (2. mynd), eina 5-10 metra ofan við námugólfið. Setlögin í Stóm-Fellsaxlar- námu mynda um 15-20 m háan og nær lóðréttan vegg sem stöðugt hrynur úr. Sýni- lega fingrast hér saman hallandi lög úr vel núinni grófri möl og sandi með talsverðu magni af steinum og hnullungum. Setlögin hafa allmikinn og reglulegan 20-25° aust- norðaustlægan halla út frá Akrafjalli (3. mynd) og eftir því sem fjær dregur Akra- fjalli er hlutur sandefna í setlögunum meiri. 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.