Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 71

Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 71
5. mynd. Álkan er ein þeirra fuglategunda sem íslendingar bera sérstaka ábyrgð á, enda verpur mikill meirihluti allra álkna f heiminum hér við land. Stœrsta einstaka álkubyggð- in er íStórurð undir Látrabjargi, þar sem þessi mynd er tekin. Þarna verpa álkurnar ásamt langvíum. Afleiðingarnar jyrir heimsstofn álkna gœtu orðið ógnvcenlegar ef meit iháttar slys yrði við Látrabjarg. - The Razorbill is one ofthe bird speciesfor which Iceland has a special responsibility, since the great majority of the world population nests in this coun- try. By far the largest single breeding group of Razorbills is found here at the Stóriuð boulder scree below the huge seabird cliff of Latrabjarg, northwest Iceland, where they nest in close proximity to Common Guillemots. Ljósm./photo: Ævar Petersen, 24.7.1993. ■ HVAÐ ER TIL RÁÐA í VÖKTUNARMÁLUM? Mat á stofnstærð eða þekking á stærð vissra sjófuglabyggða er ákveðinn grunnur að vöktun. Þótt áhugavert sé að öðlast nákvæma vitneskju um heildarstærð stofna er jafnvel enn mikilvægara að fylgjast með framvindu þeirra. Innan CAFF-samstarfsins hefur vöktun verið tilgreind sem eitt helsta áhersluatriði í verndun lífríkis á norður- slóðum. Vemdaráætlanir fyrir svartfugla (CAFF 1996) og æðarfugla (CAFF 1997) hafa þegar verið samþykktar af umhverfis- ráðherrum landanna. Þar er vöktun eitt margra viðfangsefna sem fjallað er um til verndar viðkomandi tegundum. Nú er unnið að frekari tillögum hvemig takast megi á við þessi verkefni m.a. í tengslum við hnatt- rænar loftslagsbreytingar. Verði þessum áætlunum hmndið í framkvæmd verða þær mikilvægt framlag til vöktunar á sjófugla- stofnumáíslandi. Til að koma á samhæfðri áætlun um vöktun íslenskra sjófuglastofna þarf að setja fram sértæka áætlun fyrir hverja tegund, enda eru lifnaðarhættir tegundanna mismunandi og breytilegt hvaða aðferðum er hægt að beita við vöktun þeirra. í sumum tilvikum er mögulegt að vakta allan stofninn og má segja að það sé æskilegast og ömggast. Fuglastofnarnir em samt flestir svo stórir og dreifðir að velja þarf hluta þeirra til vöktunar. Við það val þarf að huga 197
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.