Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 77

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 77
Þegar evrópskir menn komu til Suður- Ameríku er talið að þar hafi lifað 30 til 60 milljón gúanökkur. Síðan hafa dýrin verið felld til að fá beitiland fyrir sauðfé og vegna feldsins. Nú er líklega ekki nema hálf milljón eftir og tegundin telst í út- rýmingarhættu. Náskyld gúanökku eru húsdýrin tvö, lama, Lama glama (5. mynd), og alpakka, L. pacos (6. mynd). Lamadýrið er einkum alið sem burðardýr, auk þess sem kjötið eretið, ofin klæði úr ullinni, leður sútað úr húðinni, mörinn bræddur í kerti og taðið haft í eldsneyti. Alpakkan er alin vegna ullarinnar sem verður allt að 50 cm síð. Margir dýrafræðingar telja bæði þessi húsdýr deilitegundir gúanökku. Sam- kvæmt því eru aðeins tvær tegundir af úlfaldaætt í Vesturheimi. Annað villilamadýr er sem fyrr segir víkúnjan (7. mynd). Hún líkist alpakka- dýri en er dauflitari, ljósari í framan og minni (1,2-1,9 mog 35-65 kg). Víkúnjur lifa í Andesfjöllum, frá Bólivíu og sunn- anverðu Perú suður lil Argentínu og N- Chile. Inkar smöluðu vrkúnjum, rúðu þær og slepptu síðan. Á dögum inkaríkisins, fram á 16. öld, er talið að lifað hafi um milljón tii hálf 3. mynd. Framfótur kameldýrs. (Nowak 1990.) önnur milljón þessara dýra. Árið 1965 voru aðeins um 6000 eftir. Síðan hefur tekist að fjölga dýrunum talsvert með friðun en tegundin er samt talin í hættu. 4. mynd. Gúanökkur. (Nowak 1990.) 203
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.