Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 86

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 86
Mestur hluti orkuauðlinda jarðar á upp- runa sinn í sólarorkunni, þar á meðal vatns- afl, kol, olía og gas. Einu orkulindimar sem eiga uppmna sinn í jörðinni em kjamorka og jarðhiti. Sjávarfallastraumar, sem örlítið hafa verið nýttir sem orkulind, eiga uppmna sinn aðallega í aðdráttarafli tunglsins. Langmestur hluti orkunotkunar mann- kyns fer í raforkuframleiðslu og samgöngu- tæki. Af árlegri orkuframleiðslu í heiminum nota Bandaríkjamenn um ijórðung, þótt þeir séu ekki nema 5% mannkyns. Ef allt mann- kyn neytti jafnmikillar orku og Bandaríkja- menn væm óendumýjanlegar orkuauðlindir sem nýta má á viðráðanlegu verði uppumar á fáum ámm eða áratugum. Af árlegri orkunotkun í heiminum (1990) koma 38% ffá olíu, 30% frá kolum, 20% ffá gasi, 7% ffá vatnsafli og 5% frá kjamorku. Aðrir oikugjafar komast ekki á blað. I Bandaríkjunum em hlutfollin nokkuð svipuð. A Islandi em þau hins vegar allt önnur (1. mynd). Hér ein- kennist orkunotkunin af því að vera miklu vistvænni en yfirleitt gerist. Olíunotkun fer mest í samgöngutæki og fiskiflotann, jarðhiti er mest notaður til húshitunar en einnig all- mikið til raforkuframleiðslu og iðnaðar og loks vatnsorka til raforkuframleiðslu. Þess ber þó að geta að ofíu- og bensínnotkun hér á landi er mjög mikil á hvem íbúa. Fyrir árið 1995 var hún næstmest í heiminum, næst á effir Bandaríkj- unum. Því má segja að það sem við Islendingar vinnum upp með mikilli jarðhita- og vatns- aflsnýtingu tapist af'tur með miklum akstri einkabíla, flutningum og fiskveiðum. ■ jARÐOLÍA Orðið jarðolía er hér notað í sömu merkingu og orðið „petroleum". Það er vökvi og/eða gas sem er blanda af margskonar kolvetnis- samböndum af lífrænum uppruna. Vökvinn nefnist hráolía (crude oil) en gasið jarðgas (natural gas). Jarðolíu er yfirleitt að finna í setlögum sem myndast hafa í sjó, þótt hún hafi einnig fundist í landrænu seti. Efnasam- böndin í hráolíu hafa mismunandi suðu- mark. Með þrepasuðu má skipta henni upp í mismunandi efni eins og asfalt, koppafeiti, BANDARÍKIN ÍSLAND 1. mynd. Orkunotkun í heiminum. Tölurnar fyrir Bandaríkin og heiminn eiga við árið 1990 og eru frá Plummer og McGeary (1993) og Pipkin (1994). Fyrir ísland eru tölurnar fengnar frá Orkustofnun og eiga við árið 1998. smurolíu, brennsluolíu, steinolíu, bensín og gas. Slík þrepasuða fer fram í olíuhreinsi- stöðvum sem ef til vill væri einfaldara að nefna olíuver. Jarðolía myndast við efnahvörf sem umbreyta Iífrænum leifum í setlögum, þegar þau fergjast og hitna í 100-200°C. Ef jarðolía 212
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.