Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 106

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 106
varaformaður. Þeir gáfu báðir kost á sér og voru endurkjömir einróma. Sömuleiðis voru varamenn í stjóm endurkjömir einróma, þau Helgi Guðmundsson og Hólmfríður Sig- urðardóttir. Einnig voru endurskoðendur endurkjömir einróma, þeir Tómas Einarsson og Kristinn Einarsson, sem og Amór Þ. Sigfússon sem varaendurskoðandi. ■ ÖNNUR MÁL Fram voru lagðar 2 tillögur til ályktunar frá stjóm HÍN og mælti Hilmar J. Malmquist fyrir þeim. Nokkrar umræður urðu um tillögumar en þær voru síðan samþykktar. Hljóða þær svo: Náttúruhús í Reykjavík „Aðalfundur Hins íslenska náttúru- fræðifélags (HÍN), haldinn 27. febrúar 1999 í Reykjavík, ítrekar fyrri ályktanir aðalfunda félagsins frá 17. febrúar 1996, 11. febrúar 1995 og 29. febrúar 1992 um byggingu Náttúruhúss í Reykjavík. HIN harmar hve tregt hefur gengið að koma þessu brýna máli heilu í höfn og hvetur hlutaðeigandi aðila til að gera gangskör að því að efna hið fyrsta á myndarlegan hátt til Náttúruhúss í Reykja- vík, sem hýsi náttúrugripasafn með nútíma- legri sýningaraðstöðu fyrir almenning." Stutt greinargerð fylgir. VöKTUN ÞlNCVALLAVATNS „Aðalfundur Hins íslenska náttúru- fræðifélags (HÍN), haldinn 27. febrúar 1999 í Reykjavík, ítrekar fyrri ályktanir aðalfunda HÍN frá28. febrúar 1998,1. mars 1997 og 17. febrúar 1996 um náttúrufarsrannsóknir á vatnasviði Þingvallavatns. Sér í lagi eru ítrekaðar tillögur HIN um nauðsyn þess að koma á fót viðeigandi vöktun á lífríki Þingvallavatns.“ Stutt greinargerð fylgir. ■ FRÆÐSLUFUNDIR Að áratuga gamalli venju voru fundirnir haldnir að kvöldi síðasta mánudags hvers vetrarmánaðar. Fundimir voru haldnir í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskóla Islands. Haldnir voru 6 fundir og sóttu um 220 manns fundina. Fyrirlesarar og erindi voru sem hér segir: 26. janúar: Ástríður Pálsdóttir, líffræðing- ur: Riða og aðrir príonsjúkdómar. Fundinn sóttu 25 manns. 23. febrúar: Sigmundur Guðbjarnason, prófessor: Leit að líffræðilega virkum efnum í lækningajurtum og lífverum í hafinu. Fundinn sóttu 56 manns. 30. mars: Grétar Guðbergsson, jarðfræð- ingur: í norðlenskri vist. - Um gróður, bú- skaparlög og sögu. Fundinn sóttu 38 manns. 27. apríl: HalldórG. Pétursson, jarðfræð- ingur: Jarðfræði Melrakkasléttu. Fundinn sótti 51 maður. 19. október: Reynir Amgrímsson, dósent, og Ástríður Stefánsdóttir, læknir og heim- spekingur: Erfðakortlagning íslensku þjóð- arinnar. Fundinn sótti 31 maður. 30. nóvember: Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur: Umhverfisbreytingar, fiski- stofnar og stjórn fiskveiða. Fundinn sóttu 18 manns. Fundir þessir voru kynntir í dagblöðum og útvarpi. Kann HÍN fjölmiðlum bestu þakkir fyrir þá liðsemd. Háskóla íslands er þakkað fyrir afnot af fyrirlestrasal og hússtjómendum í Odda fyrir þjónustu vegna fundanna. ■ fræðsluferðir og NÁMSKEIÐ Farnar voru 5 ferðir þessu sinni, þar af 2 í samvinnu við Ferðafélag Islands. Fyrir- huguð síðsumarsferð HÍN og FÍ í Suður- sveit féll niður vegna ónógrar þátttöku, enda var veðurútlit með afbrigðum slæmt. Langa ferðin var þessu sinni farin 22.-26. júlí í Þingeyjarsýslur sunnan Jökulsár. Þátttaka í ferðunum var vel viðunandi. Leiðbeinendum er þakkað fyrir góðan undir- búning og fróðlega kynningu. Guðmundi Jónassyni hf. og bflstjórum fyrirtækisins er þakkað fyrir óbrigðula lipurð og ljúf- 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.