Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 7
Aðalheimkynni pólátu eru einnig á heim- skautasvæðunum (1. mynd C). Að mestu leyti fellur útbreiðslusvæði hennar saman við útbreiðslusvæði ísátunnar, en það nær þó lengra til suðurs. Gagnstætt ísátu er póláta einnig algeng utan við landgrunn megin- landanna. Við Island finnst hún einkum í kalda sjónum djúpt norðaustur af landinu. Talið er að Miðjarðarhafið myndi út- breiðslukjama Helgolandsátu, en í Atlantshafi eru norðurmörk útbreiðslusvæðisins nokkum veginn þar sem suðumiörk útbreiðslusvæðis rauðátunnar eru (1. mynd D). Norður af Bret- landseyjum, í Norðursjó og við Noregs- strendur eru þó báðar tegundirnar algengai'. Helgolandsáta er sjaldséð á Islandsmiðum en hefur þó stöku sinnurn fundist hér (Colebrook 1986). ■ LÝSING Það var norski biskupinn Johan Ernst Gunnerus sem fyrstur manna lýsti rauð- átunni árið 1770 (Marshall og Orr 1972). Hann tók eftir því að rauðátan hafði aðeins eitt auga og nefndi hana því Monoculus finmarchicus, eða eineygða dýrið frá Finnmörku, en þar fann hann fyrstu dýrin. Nafninu var síðar breytt í Calanus fin- marchicus. í íslenskum heimildum er átu sennilega fyrst getið í ferðabók Olaviusar, sem kom út á dönsku árið 1780 en í íslenskri þýðingu árið 1964 (Ólafur Olavius 1964). Olavius þessi hét raunar réttu nafni Ólafur Ólafsson. Arið 1755 réðu dönsk stjórnvöld hann til að ferðast um landið, m.a. til að kynna sér fiskveiðar og fiskimið Islendinga, en dönsk stjórnvöld höl'ðu um þær mundir talsverðan áhuga á náttúruauðæfum íslendinga og hvernig þau yrðu best nýtt. í skýrslu um at- huganir sínar, Oeconomisk Reise igjennem de nordvestlige, nordlige og nordöstlige Kanter af Island, segir hann frá því (bls. 344) að lítil rauð sjávarskordýr hafi sést fara á undan síldartorfum fyrir norðan land. Má telja sennilegt að Olavius hafi hér átt við rauðátu. Rauðátan (2. mynd) er af ættbálki krabba- l'lóa eða árfætlna (Copepoda), en til þess 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.