Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 11
DÝPI (m) 0 200 400 600 800 1000 5. mynd. Einfölduð mynd sem sýnir dreifingu rauðátu með dýpi á mismunandi árstímum. kemur með því að synda eða „dansa“ um- hverfis þau á sérstakan hátt til þess að vekja athygli þeirra (Tsuda og Miller 1998). Sjálf mökunin er svo fólgin í því að karldýr grípur kvendýr (sennilega með kjálkafótunum) og festir sérstakan sæðis- sekk, sem geyrnir sáðfrumurnar, nálægt kynopi kvendýrsins með öðrurn aftasta fætinum. Sæðisfrumurnar færast því næst úr sæðissekknum um kynop kvendýrsins inn í sæðisgeymslurnar þar sem þær varðveitast uns sjálf hrygningin á sér stað. Að rnökun lokinni drepast karldýrin, enda er þætti þeirra í viðhaldi tegundar- innar þar með lokið. Egg rauðátunnar eru ekki fullþroskuð þegar mökun fer frarn og því líður nokkur tími frá mökun og þar til hún hrygnir. Þroskunartími eggjanna ræðst nt.a. af fæðuframboði. Ef lítið er af fæðu í sjónum tekur þroskun eggjanna um mánuð, en sé hún nægileg þroskast eggin á aðeins fá- einum dögum (Marshall og Oit 1972). Eggin frjóvgast svo með sæðisfrumunt úr sæðis- geymslunum urn leið og hrygning fer fram. Talið er að rauðátan hrygni aðallega að næturlagi nálægt yfirborði sjávar (Marshall og Orr 1972, Melle og Skjoldal 1989). Hrygningin tekur 1-2 mánuði og koma eggin, sern venjulega eru 200-600 hjá hverju kvendýri, í nokkrum lotum með nokkurra daga hléum á rnilli (Hirche 1996b). Að aflokinni hrygningu drepast kvendýrin. Hrygningin er nátengd vexti svifþörunga í sjónum. Stundum byrjar lítilsháttar hrygning rétt áður en vöxtur svifþörunganna hefst, en meginhrygn- ingin fer þó saman við þann tíma þegar þörungavöxturinn er mestur á vorin. Þannig reynir rauðátan að tryggja að fæðuskilyrði fyrir lirfurnar séu með besta móti á rneðan þær eru að vaxa upp. Yfirleitt errauðátan komin upp í yfirborðslögin og tilbúin til að hrygna í aprfl-maí, eða um líkt leyti og vorvöxtur plöntusvifsins er að hefjast. Egg rauðátunnar eru örsrná (um 150 pm) og þyngri en sjórinn, og því byrja þau að sökkva strax og þau eru komin út í sjóinn. Þau ná samt ekki að sökkva mjög djúpt, 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.