Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 16
r‘B 40000 2 20000 •O E* 0 Siglunes J FMAMJ JÁSONDJ F | 20000 , w uT o 'E 20000 i Isafjarðardjúp 2 . - :0 0 I- • ■ -^»l -» » • ■ “• J FMAMJ JÁSONDJ F \ Langanes-NA J FMAMJ JÁSONDJ / F 8. mynd. Árstíðabreytingar i' heildarfjölda rauðátu á mismunandi stöðum við landið. (Eftir Ástþóri Gíslasyni og Ólafi S. Ástþórssyni 1996, 1998; Ástþóri Gíslasyni o.fl. 2000, Ólafi S. Ástþórssyni og Ástþóri Gtslasyni 1992, 2000.) dýranna sem þá uxu upp fór í dvala tiltölu- lega snemma, eða um mitt sumar, en hinn hlutinn þroskaðist áfram, varð kynþroska og hrygndi í júní-júlí. Þessi síðari hrygning leiddi einnig til mikillar fjölgunar í stofninum (8. mynd). Dýrin úr þessari síðari hrygningu þroskuðust svo í vetrardvalarstig (CIV og CV) síðar um sumarið og lögðust í dvala. Þó náði lítill hluti seinni kynslóðar sumarsins því að verða kynþroska í ágúst og hrygna, en afkomendur þessarar síðustu hrygningar sumarsins voru íáir og komust sennilega illa af og lögðu því lítið til stofns vetur- setudýranna (Astþór Gíslason o.fl. 2000). I Isafjarðardjúpi varð vorhrygningin í mars-apríl. A eftir fylgdi nokkur fjölgun en aðalaukningin í Isafjarðardjúpi varð þó ekki fyrr en í ágúst, sennilega að nokkru vegna innflutnings dýra frá nálægum svæðum en einnig vegna þess að hluti dýranna sem klöktust í apríl-maí náði að verða kynþroska og hrygna í júní (Ólafur S. Astþórsson og ÁstþórGíslason 1992). Fyrir norðan (Siglunes, Langanes-NA) hrygndu vetrardýrin í apríl og maí, eins og fyrir sunnan. I kjölfarið varð mikil aukning í rauðátustofnunum, einkum út af Siglu- nesi. Aukningin í júlí út af Langanesi stafaði sennilega einkum af reki dýra frá nálægum hafsvæðum og því að þar var enn lalsverð hrygning vetrardýra í júní og júlí (Ólafur S. Ástþórsson og Ástþór Gíslason 2000). Út af Siglunesi náði óverulegur hluti vorkynslóðarinnar að verða kynþroska og hrygna um haustið (ágúst-október), en sú hrygning virtist ekki leiða lil aukningar í stofninum og hefur því ekki skipt miklu máli (Ástþór Gíslason og Ólafur S. Ástþórsson 1998). Þannig eru í aðalatriðum tvær kynslóðir rauðátu í hlýja sjónum suður af landinu, en aðeins ein í kaldari sjó fyrir norðan. Á nálægunt hafsvæðum eru rauðátu- kynslóðirnar einnig tvær á ári á suðlægari breiddargráðum, en aðeins ein á hinum norðlægari. Við strendur Noregs eru lil 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.