Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 29
ÞRÁINN FRIÐRIKSSON, RAGNAR JÓHANNSSON, KARYN LYNNE ROGERS OG ELSA ÞÓREY EYSTEINSDÓTTIR Kvikasilfur í uppistöðu- LÓNUM Á GRÓNU LANDI Athugun á styrk og magni í Þjórsárverum Kvikasilfur er, líkt og aðrir þung- málmar, eitur fyrir margar líf- verur. Lífrænt bundið kvikasilfur (einkum mónómethýlkvikasilfur, MMHg) skaðar miðtaugakerfið, en kvika- silfurseitrun veldur því að fólk tapar stjórn á hreyfingum sínum og jafnvægisskyni og deyr að lokum. Jafnvel nijög væg eitrun getur leitt til alvarlegs fósturskaða. 111- ræmdasta tilfelli kvikasilfurseitrunar kom upp í írak haustið 1971 og veturinn 1972 en þar létust a.m.k. 450 manns og 6500 hlutu varanlegan skaða eftir að hafa neytt hveiti- kvikasilfurs í jarðvegi útsæðis sem meðhöndlað hafði verið með mónómethýlkvikasilfri (Bakir o.ll. 1973; síðari rannskóknir benda til þess að allt að 4500 manns hafi látist og tugir þúsunda hlotið skaða, sbr. Allin o.fl. 1976). í írak var um bráðaeitrun að ræða, þ.e. fólk innbyrti mikið magn kvikasilfurs á skömmum tíma. Væg langvarandi mengun getur haft sömu afleiðingar og stafar það af því að kvikasilfur sem binst vefjum líkamans losnar ekki svo auðveldlega þaðan aftur, heldur safnast fyrir, og sá skaði sem það veldur er því ólæknanlegur. Þessi eiginleiki kvikasilfurs Þráinn Friðriksson lauk B.S.-prói'i í jarðfræði frá Háskóla íslands árið 1995 og stundar nú Ph.D.- nám í jarðefnafræði við jarð- og umhverfisvís- indadeild Slanfordháskóla í Kaliforníu. Ragnar Jóhannson lauk B.S.-prófi í efnafræði frá Háskóla íslands árið 1985 og doktorsprófi í efnafræði frá Uppsalaháskóla í Svíþjóð árið 1993. Ragnar cr nú forstöðumaður umhverfis- og efna- tæknideildar Iðnlæknistofnunar. Karyn Lynne Rogers lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá Harvardháskóla f Massachusetts árið 1996 og stundar nú M.S.-nám í jarðefnafræði við jarð- og umhverfisvísindadeild Stanfordháskóla í Kali- forníu og Ph.D.-nám við Washingtonháskóla í St. Louis í Missouri. Elsa Þórey Eysteinsdóttir lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands árið 1996 og stundar nú M.S.- nám í plöntuvistfræði við Hl. Náttúrufræðingurinn 70 (1), bls. 27-36, 2000. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.