Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 57

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 57
GUÐRÍÐUR GYÐA EYJÓLFSDÓTTIR Hattsveppurinn Melanotus phillipsii FUNDINN I' FYRSTA SINN A ISLANDI egar talað er um hattsveppi dettur mönnum oftast í hug eilt- hvað sem er nógu stórt til að auðvelt sé að sjá það. Um smá- sveppi gegnir öðru máli og þarf oft að rýna nokkuð vel í undirlagið sem aldin smá- sveppanna vaxa á til að finna sveppina og síðan töluverða stækkun lil að sjá hvernig þeir eru upp byggðir. Nokkrir hattsveppir eru hins vegar svo smáir að þeir finnast helst þegar leitað er smásveppa. Það varþann 29. júlí 1997 að ég heimsótti æskustöðvarnar, Bryðjuholt í Hrunamanna- hreppi, og var að hjálpa móður minni að beina kvígum sem strokið höfðu yfir á næsta bæ, Högnastaði, rétta leið heim. Þar sem ég stóð við vegarskurðinn og beið eftir mömmu og kvígunum ákvað ég að líta ofan í svörðinn og kanna hvort þar leyndust einhverjir sveppir. Skurðbakkinn var vaxinn snarrót og á sinunni á kafi í grasinu voru litlir, drapplitir hattsveppir (sjá rnynd). 1. ntynd. Melanotus phillipsii afsinu snarrótar. Hnappurfjögurra sveppa séður að neðan og einn stakur með dæld í hatti sem losaðir liafa verið af sinunni. Ennfremur sést ofan á einn sem enn erfastur. SýniAMNH 14899. Högnastöðum Hrunamannahreppi. Ljósm. GGE. Náttúrufræðingurinn 70 (1), bls. 55-56, 2000. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.