Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 64
3. mynd. Grunnteikning af hreysi Eyvindar og Höllu í Arnarfells-múlum samkvœmt lýsingu Brynjólfs Sigurðssonar sýslu-manns og nánari hugmyndum höfundar. Fetin sem tilgreind eru í lýsingunni í megintextanum eru Hklega 31,4 cm og faðmarnir 1,88 m. Húsakynni eru afar þröng; framhúsið er 3,9 x 1,9 nf. Göngin eru 3,9 m á lengd og eru he'r sýnd 0,8 m á breidd. Eldhúsið, sem sagt var kringlótt og 20 fet í kring, er samkvœmt því sýnt 2 m í þvermál. Ekki er nefnt hvar rúmbálkur þeirra hjóna var en vafalítið hefur liann verið í eldhúsinu. Þar var eldurinn og þar var hlýjast. Strompur hefur verið í loftinu. Ekki kemur fram hvort reft var yfir tóftina eða livort hóllinn var grafinn innan og óhreyfður jarðvegur { þaki. Það er þó líklegra því þannig var húsið betur falið. Lengd ganganna og smœð eldhússins bendir h'ka til þess. Húsin voru af viðarflökum og sauðagœrum upp gerð og tyrfð og gærurnar skaraðar sem helluþak, segir í lýsingunni. Þarna er líklega átt við að framhúsið hafi verið reft með timbri. Ofan á timbrið liafa verið settar sauðagœrur ístaðinn fyrirhellur, en þœr voru algengar íþökum. Síðan hefur verið tyrftyfir allt saman. Hrísflaki sem sagður varfyrir dyrum er einhvers konar hurðarfleki þakinn hrísi til að sem minnst bœri á honum. íframhúsinu „...fundust tvœr bœkur, nefnilega sumarpartur Gíslapostillu í 8vo og Jóns Arasonar passíuprediganir, tveir askar, trédiskur, skœri, mjólkurtrog, smiðjubelgur, smjör skemmt í óbrúkuðum skinnstakk, 4 fjórðungar af vigt, rifrildi af skinnbrók og þcir í samanrunnin vorull, 2 pör karlmannsskór af nýju hrossskinni, 1 par kvenskór og 1 par ditto minni álO til 11 vetra gamalt ungmenni af sauðskinni, kvenmanns svuntu slitur af gœru raski, klœðis kventreyju garmur, barns nœrskyrtu rœfill af einskeftu, rauðir kven- og barns sokka rœflar, gul prjónapeysa með sléttum látúnshnöppum, skjóða með álftafiðri í, vorullar bandhnyklar, 2 snœldusnúðar. Utan húss var þar viðarköstur af rifhrísi, fullkomlega á 30 hesta; i honum sauðakjöt, föll af 73 1/3 sauð tals, ganglimir af folaldi, sauðamör, nóg klyf á 4 hesta, ristlar á 1 hest. Sauðahöfuð voru þar hjá 75, flest af gömlum sauðum ...“ Ekki er vitað hvert þau sóttu vatn en Eyvindur hafði þá venju, að sögn, að byggja hreysi sín við lœk eða lind. (Beina tilvitnunin er frá Olafi Briem 1983, teikning Þrándur Þórarinsson.) 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.