Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 72

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 72
1. mynd. Eisuberg við Hofsárgljúfur. Efst t.v. jökulurð frá síðasta jökulskeiði. Þar nœst hamrar úr gróft stuðluðu eisubergi. Ljósm. Jón Jónsson. fyrir síðasta jökulskeið þar eð yngstu jökul- myndanir eru ofan á því svo sem sjá má kringum Sólheima og rekja má upp eftir fjalli (1. mynd). Sumarið 1974 dvaldi hópur breskra stúd- enta um mánaðartíma við rannsóknir á svæðinu vestan við Sólheimajökul. 1 austanverðri Skógaheiði fundu þeir sér- kennilega bergmyndun sem þeir nefndu „the ringing ash“, klingjandi öskuna, sökum þess að í berginu syngur sér- kennilega við hamarshögg. I ritgerð, sem birtist í Jökli, lýsir einn bretanna (D.A. Carswell 1983) þessari bergmyndun stutt- lega og birtir efnagreiningu af henni. Reyndisf það súr (líparítísk) myndun með 68,16% SiOr Ekki mun þeinr félögum hafa verið kunnugt um rannsóknir Einars. Niðurstaða Bretanna var sú að gos- myndun þessi hefði orðið til í geysilegu öskufalli frá sprengigosi í Eyjafjallajökli. Einartaldi það vera frá Kötlu. Rannsóknir í Skógaheiði síðar leiddu annað í ljós. 1 grein minni 1986 er bent á tvær mikilvægar staðreyndir þessu til sönnunar (Jón Jósson 1986): 1. Ekki er um loftborið efni að ræða heldur eisuflóð (pyroclastic flow). 2. Upptök þess eru ekki í Eyjafjallajökli heldur, eins og Einar taldi, á Kötlusvæðinu eða í Kötlu sjálfri, í goskatli miklum eða öskju sem nú er vitað að er undir Mýrdals- jökli. Stefnu og upptök eisuflóðsins má í Skógaheiði nokkuð vel ráða af tvennu: Jökulsorfnum steinum í botni flóðsins á vesturbarmi Hofsárgljúfurs (2. mynd), en feril þeirra má auðveldlega rekja til jökul- bergs skammt frá. Hellulaga blágrýtisklípi þar skammt frá sýnir straumstefnuna (3. mynd). Það er fast í eisuberginu og virðist hafa svifið í því og með. Geta má þess að mýrajárnsútfellingar eru í sprungum í hellu- klípinu. Eins og Einar var fyrslur til að veita eisu- berginu athygli svo var hann lfka fyrstur lil að leggja fram rökstudda skoðun um afstæð- an aldur þess. Hann segir: „... líklegast er súra bergið það gamalt að tvö jökulskeið hafi yfir það gengið.“ Þessa skoðun byggir hann á því að hafa komið þar sem „... dálítil svunta af hörðnuðum jökulruðningi er ofan 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.