Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 76
7. mynd. Straumlög í eisubergi með brot úr frauðhnyklum. Ljósm. Jón Jónsson. Kerlingardalsheiði, eru annars eðlis en þau sem hér er fjallað um og „uppkomustaður þess örugglega annar“. ■ EISA VARÐ BERG Enn eru við lýði þykk lög frá þessu gosi. Með hliðsjón af því sem í aldanna rás hlýtur að hafa yfir þau gengið má ætla að þau séu aðeins lítið brot af því sem í upphafi var. Það gefur tilefni til að ætla að hár hiti hafi lengi verið í eisunni ráðandi. Ekkert hefur enn fundist sem gefið gæti beina vísbendingu um hitann í þessu eisuflóði. Þær tölur sem liggja fyrir annars staðar frá, og eru mér handbærar, eru ýmist áætlaðar út frá eða reiknaðar út frá áhrifum á gróður eða mannvirki og greinir oft talsvert á. Þannig telur F. von Wolff (1929) hitann í eisuskýinu sem 1902 grandaði St. Pierre hafa verið ekki yfir 1100°C efst en 6 km neðar 230°C. Ritt- mann (1961) telur hitann í þeirri eisu hafa verið 800°C. í eisuflóðum sem hvað eftir annað hafa orðið í eldfjallinu Arenal á Costa Rica eftir að það tók að gjósa eftir langt hlé 1968, er talið að hitinn hafi ekki farið mikið yfir 300°C (Boletin de Volcanologia N 19 1988). Loks má geta þess að í gosinu mikla í St. Helens 1980, sem vafalaust er mest og best rannsakaða eldgos hingað til, eru gefnar tölur fyrir hita í mismunandi þáttum gossins: 70-100°C, 100-300°C, 300-730°C og 750-850°C. Má af þessu sjá að nákvæmar tölur eru ekki auðfengnar. í þversniði af eisubergsmola í Skógaheiði verður með berum augum ekki greint annað en örsmáar hvítar agnir í rauðum millimassa (gleri), nokkrir smáir léldspatkristallar ásamt fagurgrænum glerögnum en áður hefur þeiira orðið vart í eisubergi í Goðalandi (Jón Jónsson 1998) og íösku frá Eyjaíjallajökli 1821-1823. Við mikla stækkun kemur í ljós urmull af misstórum blöðrum sem eru fylltar nýmynd- uðum (sekúnderum) steindum (8. mynd). Svo mikið er um þetta að talning undir smásjá í einni þunnsneið gaf eftirfarandi: Gler 47,5%, feldspat 6,8% og nýmyndaðar steindir35,3%. Nokkrir reglulegir (idiomorf) feldspat- kristallar teljast næsta örugglega vera sani- dín. Tveir tiltölulega stórir feldspatdílar eru 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.