Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 5
Vágestir í PLÖNTUSVIFINU GUÐRÚN G. ÞÓRARINSDÓTTIR OG ÞÓRUNN ÞÓRÐARDÓTTIR Plöntusvifið í sjónum framleiðir þau lífrœnu efiii sem dýr sjávar þuifa til að geta vaxið og dafnað. Mikil fjölgun svifltörunga í plöntusvifinu, svokallað- ur blómi, er því í flestum tilfellum af liinu góða. Nokkrar tegundir svif- þörunga geta þó framleitt eitur og getur blómi þeirra valdið miklu tjóni, sérstaklega í staðbundnum dýrastofn- um og í sjóeldi. Eitranir af völdum svifþörunga í sjó hafa verið þekkt fyrirbæri í heiminum í um það bil 200 ár. ---------- Þeim tilfellum þar sem eitrana hefur orðið vart hefur þó fjölgað mikið síðastliðin 20 ár og eru þær nú algengar um allan heim og víða árviss viðburður. Eitranirnar lýsa sér annars vegar sem skel- fiskseitrun þar sem menn og dýr veikjast vegna neyslu á eitruðum skelfiski og hins Guðrún G. Þórarinsdóttir (f. 1952) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla Islands 1981, cand. scient.-prófi í sjávarvistfræði frá Háskólanum í Árósum í Danmörku 1987 og doktorsprófi (Ph-D) frá sama skóla 1993. Guðrún starfar við skelfiskrannsóknir á Hafrannsókna- stofnuninni. Þórunn Þórðardóttir (f. 1925) lauk mag. scient.-prófi í sjávarlíffræði frá Háskólanum í Osló árið 1956 og hefur starfað við svifþörungarannsóknir á Hafrann- sóknastofnuninni síðan. vegar sem fiskdauði. Með auknu eldi í sjó og veiðum á staðbundnum stofnum eins og skelfiski verður slíkra eitrana vart í auknum mæli sem krefst eftirlits á umræddum hafsvæðum. Svifþörungar tilheyra svifi sjávar og kallast plöntusvif til aðgreiningar frá dýrasvifi. Hver þörungur er aðeins ein fruma sem fjölgar sér með skiptingu. Nokkrar tegundir geta myndað dvalargró sem varðveitast í seti á sjávarbotni. Svif- þörungarnir eru örsmáir og sjást vart með berum augum, þeir minnstu eru um 1/1000 úr mm en sá stærsti um 2 mm í þvermál. Svifþörungarnir hafast við í yfirborðs- lögum sjávar þar sem birtu nýtur og gegna þar sama hlutverki og plöntur á landi, þ.e. þeir nýta orku sólar til að framleiða lífræn efni úr ólífrænum með ljóstillífun. Svifþörungar eru mikilsverð fæða fyrir dýrasvifið (smá krabbadýr og ýmsar lirfur) sem étur svifþörungana og nýtir sér þá til vaxtar og viðhalds og er síðan sjálft fæða ýmissa annarra lífvera í sjónum. Dýra- svifið flytur á þennan hátt lífrænu efnin sem þörungarnir mynda til fiskanna, sem yfirleitt geta ekki nýtt þau beint. Svifþörungarnir eru jafnframt aðalfæða samlokanna, sem sía þá úr sjónum með tálknunum. Með tilliti til orku eru hinar ýmsu svifþörungategundir misgóð fæða fyrir skeljarnar. Náttúrufræðingurinn 67 (2), bls. 67-76, 1997. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.