Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 7
1. mynd c. Kalksvifþörungar, Haptophyceae. Teikning: Sigurður Gunnarsson. ■ ÁRSTÍÐABREYTINGAR Á NORÐLÆGUM SLÓÐUM í norðanverðu Atlantshafi eru árstíðaskipti í sjónum og miklar breytingar í yfirborðs- lögum sjávar, sem leiða af sér árstíðabreyt- ingar á magni og samsetningu plöntu- svifsins. Eins og plöntur á landi þurfa svifþörung- arnir birtu, koltvísýring og vatn auk fjölda næringarefna til að geta vaxið. Að vetrinum er sjórinn blandaður niður á mikið dýpi vegna vinda og hitabreytinga. Nóg er af nauðsynlegum næringarefnum en birta er lítil og nær skammt niður í sjóinn. Vegna uppblöndunar sjávar á þessum árstíma fá þörungarnir ekki nægilegt tóm ofarlega í sjónum, þar sem birtunnar nýtur, til að ljóstillífa og verður því fjölgun þeirra óveruleg eða engin. A vorin, þegar sól hækkar á lofti og sjórinn verður lagskiptur vegna upphitunar eða blöndunar við ferskvatn sem berst frá landi, ijölga svifþörungarnir sér mikið í efstu lögum sjávar. Þá er talað um vorhámark eða vorblóma svifþörunganna. A þessum árs- tíma er aðallega um kísilþörunga að ræða, þar sem þeir hafa oftast belur í samkeppni við aðrar tegundir á meðan kísilforðinn endist. Þegar líða tekur á suntar hefur yfirborðs- sjórinn hitnað til muna og lagskiptingin er orðin skarpari. Næringarefnin í efstu Iögun- um, einkum kísillinn, eru nú að mestu uppurin og er því plöntusvifið jafnan fátæklegt. Skoruþörungum gelur þó fjölgað svo framarlega sem fósfór og köfnunarefni eru fyrir hendi. Þegar haustar á sér stað uppblöndun sjávar á ný, vegna hitabreytinga og tíðra vinda, og við það berast næringarefnin upp í yfirborðssjóinn. Þá fjölgar svifþörungum aftur og þeir mynda hausthámark, sem er þó yfirleitt minna og varir skemur en vor- hámarkið (Þórunn Þórðardóttir 1994). ■ BLÓMI „SKAÐLAUSU TEGUNDANNA" Sjórinn er síbreytilegur að lit og getur mismikið magn svifþörunga átt þátt í þessum litarbreytingum. Þegar fjöldi svif- þörunga í sjónum er orðinn mikill er talað unt þörungablóma, þá litast yfirborðssjórinn af þeirra völdum, grænleitur, brúnn eða rauður, og fer liturinn eftir því hvaða tegund svifþörunga veldur blómanum. I flestum tilfellum er svifþörungablómi af hinu góða þar sem langflestar svifþörungategundir eru 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.