Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 12
Fjöldadauði síldar hefur verið rakinn til eiturefnis svifþörungsins Alexandrium tamarense og er talið að smá krabbadýr hafi nærst á svifþörungnum og síðan verið étin af síldinni (White 1977, 1980). Eitraðir svifþörungar geta einnig drepið fisklirfur. Dæmi eru frá Kanada og Noregi um að fisklirfur sem nærðust á A. tamarense hafi drepist og er talið að ekki þurfi nema eina þörungafrumu til að drepa hverja lirfu (Dahl 1993). Hér á eftir verður getið þeirra skaðlegu svifþörungategunda sem vitað er um að valdið hafa dauða eldisfisks á íslandi. Heterosigma akasiwo Blómi svifþörungsins Heterosigma akas- iwo (6. mynd) í Hvalfirði í lok maí 1987 olli dauða 9500 laxfiska í fiskeldisstöð á staðnum. Sjórinn litaðist rauðbrúnn af völd- um þörungsins og var fjöldinn á nálægu svæði 570.000 frumur/lítri af sjó. Umhverfis- skilyrði í Hvalfirði á þessum tíma voru greinilega hentug fyrir fjölgun þörungsins þar sem sjórinn var lagskiptur vegna upp- hitunar og bjart var í veðri (Guðrún G. Þórarinsdóttir 1987). H. akasiwo hafði ekki fundist hér við land áður (greint af Tangen í Noregi 1987) en þörunginn er að finna um allan heim. Hann hefur valdið dauða eldisfisks í Japan, 6. mynd. Heterosigma akasiwo, (Hada) Hada, (lengd 1 l-25iim, breidd 8-13/Jin). Kanada, írlandi, Skotlandi og Færeyjum og einnig hefur fundist töluvert af honum í sjónum við Danmörku (Bjergskov o.fl. 1990). Eituráhrif H. akasiwo eru þau að fiskurinn kafnar vegna mikillar slím- myndunar og skaða í tálknavef. Anabaena flos-aqua‘ Um miðjan júlí 1991 olli blómi blágræn- þörungsins Anabaena flos-aqua (greint af Tornbjörn Johansson í Noregi) dauða 3-4 tonna af silungi í eldi í Fljótum í Skaga- firði. Sjó var dælt af fjögurra metra dýpi þegar eitrunarinnar varð vart og var þá sjávarhiti óvenjuhár (12-14°C) og selta lítil. 7. mynd. Keðjur af Anabaena flos-aqua Brébisson ex Bornet et Flahault (lengd frumu 4-11 jjm). Mynd: GunnarS. Jónsson. A. flos-aqua (7. mynd) er algengur svifþörungur í ferskvatni en finnst einnig í sjó. Eitranir af völdum þessa þörungs hafa valdið dauða fiska, fugla og spendýra um allan heim (Bjerskov o.fl. 1990). Alexandrium tamarense = Goniaulax EXCAVATA í júlí 1991 kom upp þörungablómi í Eski- firði sem rekja mátti til blóma skoruþör- ungsins Alexandrium tamarense (greint af Tornbjöm Johansson í Noregi). Fiskur, alls 25 tonn, drapst í tveimur eldisstöðvum. Þetta gerðist á heitu og sólríku tímabili og mældist yfirborðshiti sjávar 15-16°C. Algengast er að A. tamarense (3. mynd) valdi PSP-eitrun í skelfiski en dæmi er um 1 morþörungur (Helgi Hallgrímsson) 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.