Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 24
1. mynd. Brandugla. - Short-eared Owl. Ljósm./photo Hjálmar Bárðarson. ■ AÐFERÐIR Ég hef fengið 81 brandugluælu frá fjórum stöðum á landinu til rannsókna. Þessir staðir eru Elliðaárdalur og Hafravatn á Innnesjum, Stykkishólmur og Hvallátur á Breiðafirði (1. tafla). Æiunum var öllum safnað um vetur eða síðla vetrar og endurspegla l'æðuna frá því fyrr sama vetur. Þær voru skoðaðar eins og lýst er hér á undan. Ein önnur musateg- und finnst hér á landi auk hagamúsarinnar og það er húsamúsin (Mus musculus). Húsa- músin er fyrst og fremst bundin við manna- bústaði. Hægt er að greina tegundirnar í sundur m.a. á tönnum (sbr. Karl Skírnisson 1993), og það var gert þegar ugluælurnar voru skoðaðar. ■ NIÐURSTÖÐUR OG UMFJÖLLUN Samtals fundust leifar af 106 hrygg- dýrum í ælunum. Þar af voru 53 hagamýs (50%), 51 sendlingur (48%), 1 tildra (1%) og 1 snjó- tittlingur (1%). Miðað við lífþyngd var sendlingurinn þýðingarmesta fæðan og fuglar vógu alls 69% af heildinni (2. tafla). Samkvæmt þessum gögnum eru fuglar mikil- vægur hluti vetrarfæðu íslenskra brandugla. Þetta er ólíkt því sem lýst hefur verið frá Norður-Evrópu en þar vega fuglar yfirleitt innan við 10% af fæðu branduglu. Hagamýs finnast á öllum athuganasvæð- unum, m.a. í Hvallátrum á Breiðafirði. Svæð- in voru þó all frábrugðin með tilliti til fæðu- samsetningar (2. tafla). A Innnesjum fund- ust eingöngu hagamýs í ælum. í Stykkis- hólmi var hlutdeild hagamúsa mun minni (36% miðað við fjölda og 20% miðað við lífþyngd) og aðalbráðin þar var sendlingur. Hagamýs skiptu minnstu máli í Hvallátrum, aðeins 14% miðað við fjölda og 7% miðað við lífþyngd. Aðalbráðin þar var sendlingur líkt og í Stykkishólmi. Það er athyglisvert að branduglan sækir stóran hluta af fæðu sinni í fjöruna, en sendlingar og tildrur eru bundir við það búsvæði á veturna. 1. tafla. Söfnunarstaðir og fjöldi brandugluœla. - Number of Short-eared Owl pellets collected and collection localities. Staður Locality Safnað Collection date Fjöldi æla Number ofpellets Salnandi Collector Stykkishólmur (trjálundur) 14. mars '93 39 Trausti Tryggvason Hvallátur (fjárhús) Apríl '94 26 Þorvaldur Björnsson Elliðaárdalur (trjálundur) Vetur 1995- 96 10 Yann Kolbeinsson Hafravatn (trjálundur) Febrúar '97 6 ÓlafurK. Nielsen 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.