Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 28
2. mynd. Líkan af etrúrskum stríðsvagni, biga, frá 6. öld f.Kr. (Metropolitan Museum ofArt, New York). eldisstöðvum út á gresjur í Mongólíu (van Dierendonck 1997). I október 1995 rakst franskur leiðangur á hjörð villtra hesta í afskekktum dal í Tíbet. Leiðangursmenn þóttust hafa uppgötvað áður óþekkta undirtegund villihesta en nú er ljóst að þetta voru afkomendur taminna hesta sem lagst höfðu út. hafa verið notaður til reiðar og er þar með elsti þekkti reiðhesturinn. FYRSTU STRÍÐSHESTARNIR Þeir Anthony telja að ekki hafi langur tími liðið frá því að Úkraínumenn beisluðu fyrsta hestinn þar til þeir fóru að brúka hross til reiðar í hernaði þar sem þau veittu eigendum sínum verulega yfirburði og röskuðu valda- hlutföllum í Asíu og síðar í Evrópu. STRIÐSVAGNAR OG REIÐHESTAR Lengi eftir að menn fundu upp hjólið virðast hermenn frekar hafa beitt hestum fyrir tví- hjóla stríðsvagna en riðið þeim. Breskur her- sagnfræðingur, John Keegan, skýrir þetta þannig í nýrri bók að hestarnir hafi þá verið 3. mynd. Assyrískir riddarar. Lágmynd á hallarvegg í Níníve (Der Spiegel). UPPHAF HROSSAELDIS Elstu þekktu menjar hrossaeldis eru um 6000 ára, frá bronsaldarsamfélagi í Úkraínu. (Anthony o.fl. 1991; sjá útdrátt í Fréttum f Náttúrufrœðingnum 62 (3—4), bls. 207-208, 1993.) Ljóst er að hestarnir voru aldirtil slátr- unar. En smásjárskoðun á framjöxlum eins þeirra leiddi í ljós slit eftir beislismél. Þar sem hjólið var þá ekki þekkt hlýtur hesturinn að of litlir til að bera riddara.2 Villihestar eru á stærð við íslenska hesta og tamdir afkomendur þeirra hafa frá upp- hafi verið mannbærir eins og ráða má af gögnunum frá Úkraínu. En þeir hafa trúlega átt erfitt með að standa undir brynjuðum riddurum og þungum vopnum þeirra. Þess vegna hafa menn að mati Keegans fremur 2Hugmyndir Keegans eru hér sóttar í grein í þýska vikuritinu Der Spiegel (1995). 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.