Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 30
landeigendur en í hópi riddara voru líka efni- legir landlausir ungir menn, margir kostaðir af bændum sem þannig keyptu sig undan herþjónustu. Eftir að álfan var kristnuð stofnaði kirkjan ýmsar reglur riddara sem meðal annars börðust í krossferðunum 1095-1270 (4. mynd). Þegar á leið urðu vopnin æ öflugri og brynvörn riddara og hesta þyngdist að sama skapi (5. mynd). Við það urðu þeir til muna stirðari. Jafnvel sterkasta brynja stóðst samt ekki ör af lásboga í návígi og eftir að skotvopn urðu almenn í hemaði misstu hinir brynjuðu riddarar yfirburði sína. lípp úr 1300 fækkaði þeim ört og þeir hurfu af sjónar- sviðinufyrir 1600. En tími hermanna á hestbaki var samt ekki liðinn. Við tóku liprar riddarasveitir búnar skotvopnum sem herjuðu í nánu samstarfi við fótgönguliðið. Fram á nítjándu öld var riddara- liðið ómissandi hluti af herafla flestra stríðsþjóða. Sagnfræðing- ar telja að það hafi síðast ráðið úrslitum í orrustunni við Water- loo 1815 (6. mynd). DÝHKEYPTUR SKOSKUR SPARNAÐUR Ponsonby, yfirmaður skoska riddarastórfylkisins „Scots Grays“,3 hugðist spara besta gæðing sinn við Waterloo og reið til orrustunnar á mun lakari dróg. Þegar riddarar Napóleons 7. mynd. Trúarbrögð Azteka kröfðust blóðfórna. Hér má sjá höfuð af Spánverjum og hestum þeirra. Teikning eftir Azteka (Leon-Portilla 1962). ■’Nafnið var dregið af því að riddararnir sátu allir gráa eða apalgráa hesta (sjá 6. mynd). 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.