Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 39
3. mynd. Yfirlitsteikning Helmuts Nowak af perlusteins- svœðinu í Loðmundarskriðum. - Sketch map of perlite in Loðmundarskriður. sléttar og grónar grundir sem nefnast Fitjar. Stöðuvatnið sem myndaðist inn af fjarðar- botninum er einnig að inestu þornað og horfið í framburð Fjarðarár. Leifar þess sjást þó enn þar sem er Fiskitjörn innan og neðan við Stakkahlíð. ■ STÆRÐARTÖLUR Fllauplengd Loðmundarskriðna er 5,6 km frá efstu brún brotskálarinnar í Flataijalli og að Sævarenda. Hlauplengdin að Seljamýri er 5,0 km. Fallhæðin er úr 700 m og að sjávarmáli. Flatarmál hlaupsins mælist á kortinu vera 8,0 km2. Þá er ekki talinn með sá hluti sem virðist horfinn í óseyrar Fjarðarár. Rúmmál hlaupsins er erfitt að ákvarða. Olafur Jónsson áætlaði meðalþykkt þess 10-12 m og virðist það varlega metið. Við perlusteinsrannsóknir 1958 og 1969 voru teknar gryfjur og lausri urð ýtt ofan af berginu á Fitjahrygg. Þar var víðast einungis 1-2 m niður á fast berg en þar sem þetta er berghryggur við jaðar urðarinnar segja töl- urnar lítið um meðalþykkt hennar. Rúmmál urðarinnar, ef miðað er við 10 m meðalþykkt, er 80 milljón rúmmetrar. Að þykktinni undan- skilinni eru allar stærðartölur hér lítið eitt hærri en hjá Ólafi Jónssyni þótt hvergi skakki miklu. Loðmundarskriður eru í hópi stærstu berghlaupa landsins sbr. 1. töflu. Hugsanlegt er þó að um tvö samliggjandi hlaup sé að ræða. Óljós tvískipting er í því og er hún sýnd með brotinni línu á kortinu (2. mynd). Austasti hluti urðarinnar stingur í stúf við aðal- urðina, virðist þykkari og hafa aðra yfirborðsáferð. Þetta gæti þó skýrst með því að ysti hluti hlaupsins hafi ekki náð sama hlauphraða og aðalmassinn. Brotsárið í klettunum er líka ögn betur gróið, eins og það sé eldra. Að öllu samanlögðu er útlitsmunur þessara urðarhluta þó ekki nægur til að réttlætanlegt sé að telja berghlaupin tvö. ■ HLAUPHORN Nú kann einhver að spyrja hvernig urðin hal'i komist svona langa leið frá upptökum sínum. Þorvaldi Thoroddsen fannst með ólíkindum að slíkt gæti gerst nema þyngdar- lögmálið hefði raskast. Leonard Hawkes var á svipaðri skoðun. Þeir töldu upptök urðar- straumsins að vísu í Skúmhattardal en það lengirhlaupið um 1 km. Hlauphorn er hallahornið frá fremstu totum hlaupurðar í efstu brún á brotskál (4. mynd). Hlauphorn Loðmundarskriðna er 7,0°. Ekkert þekkt íslenskt berghlaup hefur 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.