Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 48
35 t: B 60 :0 C < 30 25 20 15 10 5 0 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Ar - Year ■ Austara-Friðmundarvatn ■ Mjóavatn ■ Vestara-Friðmundarvatn 3. mynd. Meðalfjöldi veiddra bleikja í lögn í A-Friðmundarvatni, Mjóavatni og V-Frið- mundarvatni á árunum 1988-1995 . - Average catch per unit effort ofArctic charr in Lake A-Friðmundarvatn, Lake Mjóavatn and Lake V-Friðmundarvatn 1988-1995. Þórólfur Antonsson 1994, Guðni Guðbergs- son, Sigurður Guðjónsson og Þórólfur Antonsson 1995). Fyrstu árin eftir myndun Blöndulóns hafa skilyrði þar fyrir bleikju verið góð og komið hefur upp fiskstofn ílón- inu á skömmum tíma. Áhrifa Blöndulóns gælir á mörgum sviðum niður eftir veituleiðinni með vatnsskiptum og reki á næringarefnum, þörungum og svifdýrum auk fiska sem komast niður veituleiðina en ekki upp hana. Hér verður litið í heild til þessa 8 ára tímabils sem rannsóknirnar hafa staðið og einkum til þeirra breytinga sem orðið hafa á fiskstofnunum í Þrístiklu og Austara- Friðmundarvatni á veituleið borið saman við Mjóavatn og Vestara-Friðmundarvatn sem eru utan veituleiðar. Þó rannsóknirnar væru í upphafi hugsaðar til lengri tíma var þeim skorinn fjárhags- stakkur frá ári til árs. Því náðist ekki alltaf sú samfella í sýnatöku sem ætlað var í byrjun. AÐFERÐIR SÝNATAKA Við veiðar á silungi til sýnatöku voru notuð lagnet með mismunandi möskvastærðum, frá 16,5 til 52 mm, mælt milli hnúta. Lögð voru 8 til 10 net í netaröð og gengið út frá að samsetning netaraðar hefði sem jafnast veiðiálag á allar fiskstærðir (Jensen 1984). Jensen (1984) miðar við jafnt veiðiálag á bleikju yfir 20 cm lengd en hér var bætt við netum með möskvastærðunum 16,5 og 18,5 mm og miðað við að slík netaröð hafi nokkurn veginn svipað veiðiálag á fisk- stærðir yfir 17-18 cm. Fjöldi netaraða í hvert sinn gat verið breytilegur. Afli einnar neta- raðar var sú grunneining sem notuð var við mat á afla á sóknareiningu. Netin voru látin liggja eina nótt og eitt net sem liggur eina nótt er kallað ein lögn. Lengd fiska var mæld frá trjónu í sporðsýlingu með 0,1 cm ná- kvæmni (Lagler 1978). Þyngd var mæld með 2,2 g nákvæmni að 126 g en með 5 g nákvæmni á bilinu 126-2000 g. Kvarnir voru teknar til aldursgreiningar en vegna mis- munandi vaxtarhraða fiska sumar og vetur myndast í þeim árhringir líkt og í trjám og er vöxtur þeirra í réttu hlutfalli við vöxt fiska (Nordeng 1961). Við ákvörðun á kynþroska var stuðst við greiningarkerfi Dahls (1917), lítillega endurbætt. Kynþroska er skipt í kynþroskastig 1-7 eftir lengd og þroska kynkirtla í búkholi fiska. Þroskastig 1 og 2 eru ókynþroska fiskar en fiskar á kynþroska- stigi 3-5 ætla að hrygna á komandi hrygn- 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.