Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 55
vötnunum A-Friðmundar- vatni og Þrístiklu árið 1995. Einnig eykst sú stærð verulega í röskuðu vötnunum þar sem 50% fiska í sýnum eru orðnir kynþroska. Ef tekin eru saman sýni úr A-Friðmund- arvatni fyrir virkjun, þá var lengd við 50% kynþroska 27 cm en eftir virkjun 34-37 cm. I Mjóavatni var þessi stærð 26- 28 cm bæði fyrir og eftir virkjun(ll.mynd). Eins og fyrr er rakið breytist samsetning fæðunnar í bleikju- mögum mun meira í röskuðu vötnunum A-Friðmundar- vatni og Þrístiklu en í órösk- uðu vötnunum Mjóavatni og V-Friðmundarvatni (9. mynd). UMFJÖLLUN ÁSTAND FISKISTOFNA FYRIR OC EFTIR VIRKJUN Afli á sóknareiningu endur- speglar að nokkru leyti fjölda fiska á flatareiningu í vötnum 100 80 --r- 60 mmm ■ = 40 1 * „ I; M jóavatn il.Ui iii i Ár-Year 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 100 — 80 ~ 60 r 40 B a 20 .. ■ Austa í ra-Friðmunc i arvatn ii ií n 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 100 80 60 mm t 40 S -1 Vesta ll ra-Friðmunc lí arvatn ■ s 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 100 — 80 ^ 60 _ I 40 1 = 20 = 1 li Þrístik la r: r 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 m Ó kynþr. -Immature H H vflarar ~Previous □ k ynþrrMature spawners og þar með væntanlega einnig fiskframleiðslu íþeim. Grynnri vötnin, Mjóavatn, Austara- og Vestara-Friðmundarvatn voru með meiri afla á sóknar- einingu og því líklega með meira fiskmagn á flatareiningu en Þrístikla í upphafi rannsóknanna. Mat á stofnstærð bleikju yfir 18 cnt í Mjóavatni 1989 gaf stofnstærð á bilinu 44-50 þúsund fiskaF sem gerir 175-224 fiskar/ha, en það ár var afli í lögn 31 bleikja að meðaltali (Þórólfur Antonsson og Guðni Guðbergs- son 1989b). Sambærilegt stofnstærðarmat í A-Friðmundarvatni 1977 gaf 42-50 þús. bleikjur og því 214-262 físka/ha (Jón Kristjánsson 1980). Afli tilraunaveiða var mestur 1988 en fór þá minnkandi og náði lágmarki 1990-1991. Minnkun í afla tilrauna- veiða, og þar af leiðandi væntanlega 8. mynd. Hlutföll kynþroska fiska, ókynþroska fiska og hvílara í Mjóavatni, Austara-Friðmundarvatni, Vestara- Friðmundarvatni og Þrístiklu. - Proportions of mature, immature and previous spawners of Arctic charr in Lake Mjóavatn, Lake Austara-Friðmundarvatn, Lake Vestara- Friðmundarvatn and Lake Þrístikla 1988-1995. minnkandi stofnstærð, er veruleg. Afli á sóknareiningu fellur ári seinna í V-Frið- mundarvatni og Mjóavatni. Hugsanlega getur sú minnkun í stofnstærð hafa byrjað á milli áranna 1988 og 1989. En afli í lögn var það mikill 1988 að net voru þéttsetin fiski og hætt að veiða áður en þau voru dregin. Aflatölur í lögn hefðu því líklega getað orðið enn hærri 1988 en raun varð á. I kjölfar þess varð veruleg fækkun á stærri fiski. Sú fækkun hafði átt sér stað í A-Friðmundar- vatni þegar tilraunaveiðar fóru fram þar 1989. Það kom glöggt í ljós þegar veiða átti 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.