Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 62
röskun vatnsmiðlunar frá árinu 1991. Þau vötn voru rannsökuð fjögur ár fyrir virkjun og fjögur eftir virkjum. Til viðmiðunar voru rannsökuð tvö vötn utan veituleiðar sem ekki verða fyrir beinum áhrifum virkjunar. I upphafi rannsóknar fyrir virkjun varð fækkun í fiskstofnum allra vatnanna, einkum stærri fiski, auk þess sem holdastuðull lækkaði. Þessar breytingar eiga sér náttúru- legar orsakir og eru leiddar líkur að því að um hliðstæðar breytingar hafi verið að ræða og urðu í flestum laxastofnum á Norðurlandi, þar með talið Blöndu og bleikjustofnum í Mývatni, á sama tíma. Vegna náttúrulegra breytinga kom gildi rannsókna í viðmiðun- arvötnum utan veituleiðar ótvírætt í ljós. Ahrif virkjunar eru ekki að fullu komin fram þar sem enn gætir áhrifa frá Blöndulóni, en slík áhrif verða fyrst eftir að vatnsborði er breytt. Þau lýsa sér í aukinni framleiðslu fæðudýra og fiska. Slík áhrif í Blöndulóni ná niður á veituleiðina með reki og fari fiska sem komast niður en ekki upp veituleiðina. I vötnunum verða breytingar af völdum jökulaurs sem leiðir til minna gegnsæis og minni frumframleiðslu. Gegnumstreymi hefur einnig áhrif á framleiðslu, og fína efnið á botni grynnri vatnanna A-Friðmundar- vatni og Gilsvatni hefur skolast burt. Breytingar hafa orðið og eru að verða á fæðu fiska og viðgangi þeirra, sem þó er ekki séð fyrir endann á, því áhrifa rofs gætir enn. Leiddar eru líkur að því að fiskstofnar leiti í svipað far og í virkjunarlónum á vatnsvæð- um Þjórsár og Tungnaár þannig að dragi úr vaxtarhraða og kynþroskastærð minnki. Of snemmt er að meta gæði vatnanna sem veiðivatna í samanburði við það sem var fyrir virkjun því enn eru að eiga sér stað breytingar á fiskstofnunum. Fyrirhuguð stækkun Blöndulóns ntun á ný valda rofi og breytingum á lífsskilyrðum sem munu væntanlega ná niður á veituleiðina. Því mun enn líða nokkur tími áður en hægt verður að meta það far sem fiskframleiðsla og fisk- stofnar munu leita í til frambúðar, í breyttu umhverfi. SUMMARY Arctic charr in four lakes in N-Iceland before and after building ofa hydroelectric power plant While a building hydroelectric power plant in the glacier River Blanda, North Iceland, was un- der construction, a dam was made and lakes in the area were affected by regulation of turbid glacial water and rapid water change. The lakes are shallow, two of them having an average depth of 1 and 5,5 m. Arctic charr (Salvelitius alpinus) is the dominant fish species in these lakes but the three-spined stickleback (Gastero- steus aculeatus) is also present. This study was done to determine whether building of hydro- electric power plant in river Blanda would affect fish production in the lakes. The study lasted for 8 years. Two lakes, with direct effects of glacial water and rapid water changes after regulation, were studied for four years before and four years after building of the dam. For comparison two lakes in the same region were studied. Changes in growth rate, length at maturaty, condition, num- bers and food was detected. These changes are partly due to natural fluctuations an partly a concequence of the hydroelectric development in the area. PÓSTFANG HÖFUNDA/ AUTHORS' ADDRESS Guðni Guðbergsson Þórólfur Antonsson, Veiðimálastofnun Vagnhöfða 7 IS-112 Reykjavík 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.