Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 76

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 76
3000 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 4. mynd. Heildarvelta rannsóknarstofnana atvinnuveg- anna og Orkustofnimar í milljónum króna (Mkr) eftir árum, samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarráði Islands. Miðað er við verðlag í janúar 1996. Fyrir tímabilið 1981-1986 er miðað við meðalvísitölu hvers árs en frá og með 1987 við vísitölu fjárlaga. Orkustofnun 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 Rannsóknastofnanir utan Orku- stofnunar og Hafrannsóknastofnunar. 5. mynd. Fjárveitingar af fjárlögum til rannsóknarstofn- ana atvinnuveganna í milljónum króna (Mkr) eftir árum miðað við vísitölu fjárlaga 1996, samkvœmt upplýsingum frá Rannsóknarráði íslands. Á síðasta áratug hafa beinar fjárveitingar til Orkustofnunar lækkað um hartnær helming en um rúm 40% til annarra rannsóknarstofnana (Hafrannsóknastofnun undanskilin). _____________________ rannsókna, nytjarannsókna og þróunarstarfsemi, en það er slík starfsemi sem er ómissandi hlekkur í ný- sköpun. Athyglisvert er að hlutur ríkisins til rannsóknarstofn- ana hefur farið minnkandi undanfarinn áratug. Á það sérstaklega við um Orkustofn- un og rannsóknarstofnanir at- vinnuveganna aðrar en Haf- rannsóknastofnun (5. mynd). Þessar stofnanir hafa spornað gegn samdrætti með aukinni þjónustustarfsemi (6. niynd), en þessi þjónustustarfsemi felur ekki nema að litlu leyti í sér rannsóknir og þróun heldur fyrst og fremst athug- anir og ýmiskonar prófanir, mælingar og greiningar. Þannig sýnist ljóst að rannsóknar- starfsemi í landinu hefur dregist verulega saman á undan- förnum árum. Ekki hefur þó alls staðar orðið sambærilegur samdráttur í fjárveitingum hins opinbera og til rannsókn- arstofnana. Til fróðleiks eru sýndar fjárveitingar til Alþing- is á verðlagi í janúar 1996 (7. mynd). Líklega fylgir niður- skurður ríkisútgjalda hér á landi sömu reglum og giltu í Bretlandi í ríkisstjórnartíð Margaret Thatcher: Þeir sem hafa það embætti að skera niður ríkisútgjöld skera eins langt frá sér og unnt er. Oft er ógerningur að meta eftirá fjárhagslegan ávinning af rannsóknum og athugunum á náttúruauðlindum. Hver er t.d. fjárhagslegur ávinningur af starfsemi Hafrannsókna- stofnunar í krónum talið? í öðrum tilfellum er þó auðveld- ara að gera samanburð t.d. með nýtingu jarðvarma. Mið- 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.