Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 83

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 83
Hafa skal það sem sannara rjeynist í Náttúrufræðingnum 28. árg. 1958, 2. hefti, bls. 108, birtist ljósmynd af framhlaupi í Kollafirði í Strandasýslu. Ég komst fyrst í kynni við Náttúru- fræðinginn uin 1971 og rakst þá strax á þessa mynd og þótti hart að kannast ekkert við landslagið. Ég er nefnilega þaulkunnugur í Kollafirðinum. Var þar t.d. 6 sumur „í sveit“ fyrir fermingu og hef síðan í hálfa öld átt þar leið um nokkrum sinnum flest ár. Ég svip- aðist um eftir þessuin staðháttum næstu 10- 12 árin, en fann aldrei neitt. Myndin gat ekki verið úr Kollafirðinum. En hvaðan var hún? Ég fann hjá mér þörf til að komast til botns í þessu og láta myndarhöfundinn vita af misrituninni, hvernig svo sem í henni lægi. Bókin „Myndir úr Strandasýslu“ (1962) eftir Tryggva Samúelsson hefur legið uppi í hillu hjá mér síðan hún kom út. Ég fletti henni oft. Kvöld eitt árið 1982 var ég kominn að bls. 29 í bók Tryggva. Blasir þar við (efri mynd) Eyrarfjall í Bitru ineð myndarlegu framhlaupi í mlðri' hlíð, gegnt bænum Sandhólum. Ég fletti af rælni upp á Nfr.- myndinni til samanburðar. Mér fannst myndirnar svo sem ekki ósvipaðar, en ekkert meira. Ég vildi kanna málið betur á vettvangi. Fór að hafa myndavél meðferðis á flakki mínu. Stundum vildi þó gleymast að taka hana upp fyrr en Bitran var að baki, en oftar voru skilyrði til myndatöku slæm. Loks nú 1997 átti ég leið norður á Strandir og náði skýrri mynd í fegurstu haustblíðu. Hún sýnir Eyrarfjallið ineð framhlaupinu og þjóð- veginn þvert yfír Bitruna (Sandhólabærinn er nokkuð út úr myndinni t.v.). Ég legg inyndina hér með. Sé hún borin saman við Nfr,- myndina fer varla milli mála að báðar eru af sama fyrirbærinu. Mynd Tryggva er viðbótarsönnun fyrir mér. A henni sést Sandhólabærinn í forgrunni og sýnir alla afstöðu. Með því að samband verður ekki lengur haft við myndarhöfundinn í Nfr., sem áður getur, sendi ég blaðinu þessar vangaveltur mínar, ef ástæða þykir til að leiðrétta textann undir myndinni. Með kveðju, Óli E. Bjömsson Laugarbraut 27 300 Akranesi. 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.