Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 8
3. mynd. Vatnsrof norðan í Austurbunka. Móbergið (Ijósbrúnt) kemur fram undan lausrí gosöskunni. Fremst á myndinni sést í tangann sem er norðan til á eynni, en yfir hann flœðir á hverjum vetri. Ljósmynd Sveinn P. Jakobsson, ágúst 1998. tegundir útfellingasteinda og er líklegt að tvær þeirra séu áður óþekktar í heiminum. Árið 1964 ákváðu áhugamenn um rann- sóknir í Surtsey að stofna nefnd um rann- sóknir í eynni. Þessari nefnd var árið eftir breytt í félag, Surtseyjarfélagið, og hefur meginmarkmið þess verið að stuðla , að vísindalegum rannsóknum í Surtsey. Surts- eyjarfélagið hefur gefið út tíu rannsókna- skýrslur; sú síðasta kom út 1992 (Surtsey Research Progress Report 1992). Vegna þeirra vísindarannsókna er fara fram í Surtsey ákvað Náttúruverndarráð að lýsa eyna friðland 1965. Þessi friðlýsing var síðan endurnýjuð árið 1974 með skírskotun til nýrra laga um náttúruvernd sem voru samþykkt 1971. Um friðlandið gilda sér- stakar reglur og er óheimilt að fara í eyna nema með leyfi Surtseyjarfélagsins, en Náttúruvernd ríkisins hefur falið félaginu umsjón með eynni (Surtseyjarfélagið 1993). Heimildir Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Jón Guðmundsson 1996. Gróðurframvinda í Surtsey. Búvísindi 10: 253-272. Landmælingar íslands 1994. Surtsey, sérkort í mælikvarða 1:5.000. Landgreining: Sveinn Jakobsson. Reykjavík. Sigurður S. Jónsson & Björn Hróarsson 1990. Hellarannsóknir í Surtsey. Surtur. Ársrit Hellarannsóknafélags íslands 1990. 3-10. Sturla Friðriksson 1994. Surtsey: Lffríki í mótun. Hið íslenska náttúrufræðifélag & Surtseyjar- félagið. Reykjavík. 112 bls. Surtsey Research Progress Report X 1992. Surtseyjarfélagið, Reykjavík. 105 bls. Surtsey 30 ára 1993 (Sveinn P. Jakobsson, Sturla Friðriksson & Erlingur Hauksson, ritstj.). Surtseyjarfélagið, Reykjavík. 16 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR Sveinn P. Jakobsson Náttúrufræðistofnun Islands Pósthólf 5320,125 Reykjavík 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.