Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 16
sentímetra þykku lagi af ryki (poussiére volcanique). Martins (1846, bls. 104-105) nefnir öskufall á sunnanverðar Færeyjar, Orkneyjar og á skip milli Englands og Irlands við þetta tækifæri, en hugsanlega er hið síðastnefnda misskilningur eða misprentun. Það ætti því ekki að fara á milli mála að gjóska hefur fallið á Orkneyjum 1845, þótt magnið hafi verið of lítið til að finnast í jarðvegi þar nú. Af meðfylgjandi ritskrá sést að gjóskufallið vakti athygli vísindamanna víða í Evrópu. Heimildum þeim, sem hér er vitnað til, ber ekki fyllilega saman um eldri atburði, sem geta farið að skolast til á fáeinum áratugum. Með hliðsjón af orðalagi má telja vel hugsanlegt að í frásögn Burtons (1875-76) hafi hann verið að vísa til greinar Cloustons (1845b) en nefnt Hjaltland í stað Orkneyja fyrir misminni. Enda segir Burton (1875) í ferðabók sinni um ísland, sem þá var nýkomin út: „Hekla in Sept. 2 1845 broke out ... throwing up ashes, which fell in the Ork- neys...“ Eflaust má fínna fleiri samtímaheimildir um gjóskufallið 1845 í erlendum dagbókum, bréfum og prentuðum ritum, en látið verður hér við sitja. Einnig mun vera til fjöldi erlendra heimilda um gosefni úr Skaftár- eldum 1783 og úr gosunum norðanlands 1875, auk þeirra sem Sigurður Þórarinsson hefur dregið saman í yfirlitsritum sínum. Hinsvegar hafa íslensk eldfjöll stundum verið orðuð við úrkomu í Norður-Evrópu sem við nánari skoðun reyndist vera eyði- merkurdust eða kolareykur (sjá t.d. Land- mark 1881; Nordenskiöld 1893;Finkh 1908). ■ HEIMILDIR Barry, G. 1808. History of the Orkney Islands. 2. útg. Longman, Hurst, Rees & Orme, Lon- don. 512 bls. Berlingske politiske og Avertissements-Tidende 1845. Smáfréttir um: Vulkanisk Ildsudbrud og Jordskjælv i Island 2. okt., Vulkaniske Be- givenheder 3. okt, Hekla 4. okt. Burton, R. 1875. Ultima Tliule; or, A Summer in Iceland. William P. Nimmo, London. 408 bls., myndir og uppdrættir. Burton, R. 1875-76. The volcanic eruptions in Iceland in 1874 and 1875. Proc. Royal Soc. Edinb. 9. 44-58. Clouston, C. I845a. Meteorological observa- tions for Sept. 1845. Philos. Mag. 27. 407. Clouston, C. I845b. Shower of dust at Orkney (og veðurathuganir]. Ann. Nat. Hist. 16. 286- 288, 359-360. Connell, A. 1846. Analysis of the volcanic dust which fell on the Orkney Islands on the 2d of September 1845. Edinb. New Philos. J. 40. 217-219. Descloizeaux, A. 1846. Note sur la hauteur de l’Hécla et sur l’éruption qui a lieu en septem- bre 1845. Comptes Rendus Acad. Sci. Fr. 23. 771-773. (Stytt í Arch. Sci. Phys. et Nat. 3, 413_414, 1846.) Ehrenberg, C.G. 1845. Untersuchung des am 2. Sept. d. J. auf und bei den Orkney-Inseln ge- fallenen Meteorstaubes, so wie der von Hecla am gleichen Tage auf Island ausgeworfenen vulkanischen Producte und deren Bei- mischung von mikroskopischen Organismen ... Bericht ueber die Bekanntmachung geeigneter Verhandl. an die Königl. Preuss- ische Akademie der Wissensch. zu Berlin, 1845. Bls. 398-405. Ehrenberg, C.G. 1846 a, b. Ueber die Auswurfs- Aschen des Hecla in diesem Jahre. Sama rit 1846, 149-53. Weitere Mittheilungen ueber die mikroskopisch-organischen Beimischung- en der vulkanischen Auswurfsmassen in Is- land.... Sama rit 1846, 376-379. Finkh, L. 1908. Ueber einen am 6. Jan. 1908 in Norddeutschland beobachteten Staubfall. Monatsber. d. deut. geolog. Gesellschaft 1907, 326-327; 1908, 62-63. Forchhammer, J.G. 1845a. Notitser om Hekla's sidste udbrud. Kgl. danske Vidensk. Selskab Forh. Oversigt nr. 7, 120-121; endursagt aftast í grein eftir H. v. Mathiesen í Neues Jahrb. f. Mineralogie usw. 1846, 586-595. Forchhammer, J.G. 1845b. Ausbruch des Hekla, Poggendorffs Ann. Phys. Chem. 66. 458-461. Viðbót í sama riti 67, bls. 144, 1846. Genth, F.A.1848. Untersuchung der Eruptions- producte des Hecla. Ann. Chem. Pharm. 66. 13-28. Guðrún Larsen, A. Dugmore & A. Newton 1995. íslensk gjóska í jarðvegi í Skotlandi, Hjaltlandi, Orkneyjum og Suðureyjum. Vor- ráðstefna Jarðfræðafél. ísl., dagskrá og ágrip. Bls. 21-23 (fjölrit). Landmark, I.D.S. 1881. Hilsen fra Island? Morgenbladet, Kristiania 9. feb. (Athuga- 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.