Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 19
HÁKON AÐALSTEINSSON OG GÍSLI MÁR GÍSLASON Ahrif LANDRÆNNA þátta Á LÍF í STRAUMVÖTNUM Líjvist straumvatna lýtur áhrifum fjöl- margra þátta sem rekja má til vatna- sviðseinkenna. Jarðfrœði vatnasviðsi- ns hefur áhrif á viðdvöl grunnvatns í jarðlögum, sem rœður miklu um út- leysingu efiia. Útleysing efna er hröðust í nýlegum jarðmyndunum, en þær hleypa einnig úrkomunni niður í jarðlögin, þar sem hún getur haft langa viðdvöl og þar með góðan tíma til að taka upp steinefni. Eldri jarðmyndanir eru yfirleitt þéttari og innihalda lítið af lausum jarðefnum, og þar skilar úrkoman sér því eftir skamma viðdvöl í nœsta lœkjardrag. Hins vegar eru gamlar jarðmyndanir einatt grónari og með þykkari jarðveg en þœr yngri. í skrifum um lífvist Hákon Aðalsteinsson lauk fil.kand.-prófi í vatna- líffræði frá Uppsalaháskóla 1974 og varði Ph.D,- ritgerð uin svif í Mývatni við sama skóla 1979. Hákon starfar sem fagstjóri umhverfismála á Orkustofnun. Gísli Már Gíslason lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1973 og 4. árs framhaldsnámi í vistfræði frá HÍ sama ár. Hann varði Ph.D.-ritgerð um vistfræði íslenskra vorflugna við háskólann í Newcastle upon Tyne, Englandi, 1978. Gísli er prófessor í vatnalíffræði við Háskóla íslands. straumvatna er yfirleitt gerð grein fyrir helstu jarðfræði- og landfrœðiþáttum en sjaldnast dregnar af þeim nema mjög almennar ályktanir. Hér verður reynt að varpa Ijósi á tengsl milli helstu einkenna vatnasviðs straumvatna og lífríkis þeirra. Safnað hefur verið gögnum um áburðarefni í vötnum, þétt- leika og fjölbreytileika botndýra og laxveiðar í ám á Islandi og þau borin saman við vatnasviðseinkennin. ■ JARÐFRÆÐI Jarðfræði og landslag vatnasviða ákvarða ýmis mikilvæg einkenni straumvatna, svo sem gerð farvegar, rennsliseiginleika og efnainnihald árvatnsins. Island er aðallega byggt upp af basaltgosefnum, sem að mestu hafa komið upp á löngum sprungureinum. Virku gosbeltin eru á mótum tveggja jarð- skorpufleka sem fjarlægjast hvor annan og skipta landinu í misgömul belti. Þau elstu eru til jaðranna í austri og vestri og talið er að elsta berg á Austfjörðum og Vestfjörðum sé um 13-14 milljón ára gamalt (Þorleifur Einarsson 1991). Elstu bergmyndanir frá tertíer (>3 milljón ára) eru á Austfjörðum, Vestfjörðum, Vesturlandi og á Norðurlandi Náttúrufræðingurinn 68 (2), bls. 97-112, 1998. 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.