Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 32
V-JÖKULSÁ, Skag. 68km£ Jökull Vatnasvið:320km2 Fjöldi 1 500/ m2 Fjöldi 5 300/m2 Annað 13. mynd. Skýringarmyndir af helstu lífríkiseinkennum jökulár, Vestari Jtíkulsár í Skagafirði. - A schematic representation of ecosystem characteristics in the glacial river W-Jökulsá, Skagafjördur (N-Iceland). ■ ÁLYKTANIR Af einstökum þáttum sem ráða afrakstri straumvatna er líklegt að almenn gróska á vatnasviði ánna skipti mestu máli. Til grósk- unnar má bæði rekja aukna útleysingu efna og aðburð lífrænna efnasambanda. Mikil- vægustu umhverfisþættir straumvatna, auk þeirrar umgerðar vatnsfallsins sem mótar farveg og rennsliseiginleika, eru einfaldlega gróðurfar og tilvist stöðuvatna á vatna- sviðinu. Þeir þættir sem ættu að skipta mestu máli fyrir mat á lífríkisforsendum eru þannig annars vegar mælikvarðar á gróskuna (flatarmál, uppskera o.s.frv.) og hins vegar mælikvarðar á efni sem rekja má til gróðurs- ins og vatnanna, þ.e. lífræn efnasambönd, bæði uppleyst og kornuð. Þar sem telja má líklegt að jákvætt samband sé á milli styrks lífrænna og ólífrænna efnasambanda, er gagnlegt að mæla styrk uppleystra ólífrænna efna, og þar er langódýrast að notast við leiðni og láta hana duga ef ekki er ástæða til að ætla að styrkur einstakra efna skipti máli. Höfundar telja þó að mælingar á lífrænum efnasam- böndum þyrftu einnig að koma til. ■ ÞAKKIR Eftirtaldir aðstoðuðu við söfnun gagna og úrvinnslu: Guðrún Lárusdóttir, Ólöf Ýrr Atladóttir, Sveinn Guðmundsson, Jón S. Ólafsson og Þóra Hrafnsdóttir. Sigurður R. Gíslason las handrit, einkum með tilliti til efnafræði, Árni Einarsson efnislega og Ólöf 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.