Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 37
Bragi Árnason lagði áherslu á að tvívetniskortið gilti fyrir úrkomu sem fallið hefði við sömu veðurfarsskilyrði og ríkja í dag. Hann taldi að samsæturannsóknir á ískjörnum úr Grænlandsjökli sýndu að samsætustyrkur úrkomu hefði ekki breyst rnikið síðastliðin 8000 ár, og þar af leiðandi ætti tvívetniskortið fyrir íslenska úrkomu að gilda um þann tíma. Jarðhitavatn með lægri samsætustyrk en mælist í úrkomu nú á dögum er þekkt frá jarðhitasvæðinu við Húsavík og einnig íleiri jarðhitasvæðum á Norðurlandi. Bragi Árna- son (1976) taldi jarðhitavatnið við Húsavfk vera gamalt ísaldarvatn, sem fallið hefði sem úrkoma fyrir meira en 8000 árum. Rannsóknir á ískjörnum úr Grænlandsjökli sýna að úrkoma þess tíma hafi verið um 70%c lægri í 8D en nú (Dansgaard o.fl. 1973). Þótt rannsóknir á Grænlandskjörnum hafi sýnt að samsætustyrkur í úrkomu hal'i ekki breyst mikið síðastliðin 8000 ár, sýna þær þó að veðurfar hefur verið allbreytilegt t.d. síðustu 1000 árin (2. mynd) og hefur það viss áhrif á samsætustyrk úrkomunnar (Bragi Árnason 1976, Árný E. Sveinbjörns- dóttir 1993). Af þessu leiðir að grunnvatn, og þá sérstaklega jarðhilavatn, getur hafa fallið sem úrkoma við önnur veðurfars- skilyrði en ríkja í dag. Áður en vetnismælingar Braga Árnasonar lágu fyrir hafði Trausti Einarsson (1937, 1942,1966) komið fram með líkan af íslenska lághitanum, en það byggði hann á almennri þekkingu manna á grunnvatni. Líkanið gerði ráð fyrir að vatn lághitakerfanna væri að uppruna úrkoma sem fallið hefði á hálendi landsins. Bragi Árnason (1976, 1977) taldi að niðurstöður tvívetnismælinganna renndu sloðum undir líkan Trausta Einarssonar. Þegar Trausti setti þetta líkan fram í endanlegri mynd voru jarðfræðileg gögn af jarðhitasvæðum landsins takmörkuð og margfalt minni en nú. Mælingar á tvívetni lágu niðri um árabil, eða frá því að Bragi Árnason (1976) lauk hinum umfangsmiklu rannsóknum sínum og þar til Raunvísindastofnun Háskólans eign- aðist nýjan massagreini að gjöf frá Alþjóða- kjarnorkumálastofnuninni í Vín árið 1984. ÁR 2. mynd. Breytileiki Sl!íO í úrkomu síðastliðin 1000 ár, eins og hann mœlist í Crete-kjarnanum á Mið-Grœnlandi, og áætlaður breytileiki hitastigs á Islandi frá landnámi. Þegar tvívetnisstyrkur í íslenskri úrkomu var kortlagður (Bragi Árnason 1976) var gert ráð fyrir að úrkomulína norðurhvelsins (8D=8818O+10, Craig (1961)) gilti fyrirísland og því væri súrefnisgildi úrkomunnar sjálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.