Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 39
Grímsnesi (hringir) á Suðurlandsundirlendi (A) og Húsavík (B). Þessi vensl má skýra með því að vatnið sé blanda af staðbundinni úrkomu annars vegar og tiltölulega söltu og tvívetnissnauðu ísaldarvatni hins vegar. áður gert sér grein fyrir og fyrri túlkun stenst ekki í öllum tilfellum (Árný E. Sveinbjörns- dóttir o.fl. 1995). Einnig er ljóst að þegar allar tiltækar jarðfræði- og jarðefnafræðilegar mælingar sem nú liggja fyrir eru túlkaðar saman, falla þær í fæstum tilvikum að líkani Trausta. Hin hefðbundna túlkun tvívetnis- mælinganna hefur ekki alltaf reynst sam- rýmanleg skilningi á öðrum jarðfræðilegum gögnum sem nú liggja fyrir um mörg jarð- hitakerfi, svo sem um lekt jarðlaga, hitastig og efnasamsetningu jarðhitavatns. KLÓR OG BÓR í vatni af lághitasvæðum á íslandi má nota hlutfall klórs við bór til að meta hvar þessi efni eru upprunnin. Um tvennskonar uppruna er að ræða. Annars vegar geta þessi efni verið komin úr berginu, sem vatnið hefur streymt um, við útskolun. Hins vegar geta þau verið ættuð úr sjó. Sjávarættað klór getur borist í jarðhitavatn með tvennum hætti, annars vegar með sjávarúða í úrkomunni og hins vegar með ístreymi sjávar í berggrunn (3. mynd). Á sumum láglendum lághitasvæðum landsins, svo sem á neðanverðu Suður- landsundirlendi, í Húnavatnssýslum og í Fljótum í Skagafirði, er sjávarættað klór í jarðhitavatninu allt að 50-falt hærra en í úrkomu á þessum stöðum. Klórið í þessu vatni hlýtur að mestu að vera ættað úr sjó sem hefur sigið inn í berggrunninn. Við núverandi aðstæður er ekki við því að búast að sjór geti streymt inn í þau jarðhita- svæði sem innihalda jarðsjó, jafnvel þótt í litlum mæli sé. Sem dæmi má nefna að á Skeiðum á Suðurlandsundirlendi er vatns- borð í borholum mun hærra en sjávarborð. Aðstæður hafa þó ekki alltaf verið með þessum hætti. I lok ísaldar voru þau lág- hitasvæði undir sjó sem nú geyma vatn með sjávarættað klór umfram það sem er í úr- komunni. Á sumum þessan-a svæða, t.d. í Flóa, var sjávardýpi þá allt að 50 m. Þess vegna er talið að sjór hafi borist í fyrrnefnd lághitasvæði á þessum tíma og sé því um 10.000 ára gamall. Athyglisverðast er þó e.t.v. að eftir því sem meira er af jarðsjó í jarðhitavatni á einstökum lághitasvæðum er tvívetnisinnihald vatnsins lægra (4. mynd). Þetta er talið benda til þess að jarðhitavatnið 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.