Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 9
5. mynd. Þessi mynd af Júpíter var tekin af Hubble-sjónaukanum í febrúar 1995. „Lendingarstaður“ kannans er merktur með krossi. Mynd Geimferðastofnun Banda- ríkjanna. átt til Galíleós sem mun endurvarpa þeim áfram til jarðar. Það gefur nokkra hugmynd um fjarlægðina til Júpíters að sendingarnar frá Galíleó eru rúmlega 50 mín að berast til jarðar á Ijóshraða. Meðal annars mun kanninn mæla hita og þrýsting í gufuhvolf- inu, reyna að staðsetja helstu skýjalögin og efnagreina lofttegundirnar. Einnig mun kanninn reyna að mæla eldingar í gufu- hvolfinu. Ferð kannans inn í gufuhvolfið verður áreiðanlega heillandi. í um 450 km hæð yfir yfirborði verður hraði hans um 75- faldur hljóðhraðinn (um 170.000 km/klst.). Tveimur mínútum síðar hefur hraðinn minnkað niður í hljóðhraðann vegna loftmótstöðunnar. Þá opnast fallhlífar og hitahlífunum er hent til að létta á farinu (þær hafa raunar gufað upp að hálfu leyti á þessari stundu). Einni mínútu síðar hefst svo gagnasending til Galíleós. Talið er að kanninn muni þola allt að 30 loftþyngdum, þá kominn 163 km niður í lofthjúpinn þar sem hitinn er farinn að nálgast 200°C. Ferðalagið niður í lofthjúpinn hefur þá tekið 75 mínútur, en óvíst er nákvæmlega hve lengi kanninn mun geta sent mæligögn upp til Galíleós. Það ræðst af endingu raf- hlaðnanna um borð og því hversu lengi kanninn þolir hinn rnikla hita og þrýsting djúpt niðri í lofthjúpnum. ■ FRAMTÍÐIN Næstu tvö árin eftir komuna til Júpíters mun Galíleó gera ítarlegar mælingar á segulsviði reikistjörnunnar. Hann er einnig búinn innrauðum rófmæli sem nota á til efnagreininga á yfirborðum tunglanna auk veðurathugana á reikistjörnunni sjálfri. Útblár rófmælir kannar hæstu lög lofthjúps- ins, Galíleó-tunglin og gerir mælingar á rafgashvolfi sem umlykur tunglið Jó en þar I er eldvirkni töluverð og sást m.a. á mynd- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.