Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 11
reyndar mjög lítið og sendir mest 1200 bita á sekúndu, mun minna en algeng mótöld til heimilisnota. Loftnetið er auk þess ekki mjög stefnuvirkt og styrkur þess lítill og því þarf í reynd að nota mun lægri sendi- tíðni til að tryggja að sendingarnar skili sér óbrenglaðar. Þessi vandræði með loftnetið þýddu að endurskipuleggja varð alla gagnameð- höndlun. Gafst raunar nægur tími til þessa þar sem bilunin uppgötvaðist rúmum 4 árum áður en Galíleó átti að koma til Júpíters. Nýr hugbúnaður var hannaður til þess að geyma mætli mæligögn um borð, þjappa þeim saman og senda þau svo til jarðar þegar best hentaði. Þá var rykið dustað af nokkruin eldri gerðurn móttöku- loftneta (6. mynd) á jörðu niðri og þau stillt inn á samband við minna loftnet flaugar- innar. Þegar þetta er ritað er því allt til reiðu og undirbúningur undir heimsóknina á loka- stigi. Vonast menn til að ná til jarðar öllum mælingum kannans, öllum mælingum Galíleós á segulsviði Júpíters yfir tveggja ára tfmabil, um 1500 myndum af Galfleó- tunglunum auk fjögurra minni tungla og af reikistjörnunni sjálfri. Þá má einnig nefna öll mæligögn úr 11 ferðum nærri Galíleó- tunglunum. Það verður því þrátt fyrir allt ekki svo lítið sem vísindamenn hafa úr að moða að leiðangrinum loknum. Auk neðangreindra heimilda er megnið af upp- lýsingunum sem hér er getið fengið af heima- síðu Galíleós http://www.jpl.nasa.gov/galileo Að auki verður opið hús til loka janúar 1996 á heimasíðunni http://quest.arc.nasa.gov/jupiter.html þar sem kennarar og nemendur á öllum skóla- stigum geta fylgst með mælingunum og jafnvel sent fyrirspurnir til vísindamannanna sem að rannsóknunum vinna. ■ HEIMILDIR Beatty, J.K. Galileo Calls on Gaspra. Sky & Telescope, október 1991. Beatty, J.K. Glimpses From Galileo. Sky & Telescope, september 1992. Beatty, J.K. The Long Road to Jupiter. Sky & Telescope, apríl 1993. Beatty, J.K. Ida & Company. Sky & Telscope, janúar 1995. Gunnlaugur Björnsson 1994, Árekstur aldar- innar. Náttúrufræðingurinn 64. 131-138. PÓSTFANG HÖFUNDAR. Gunnlaugur Björnsson Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 7 107 Reykjavík NETFANG gulli@raunvis.hi.is 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.