Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 13
Ný ættkvísl BERFRÆVINGA FINNST í ÁSTRALÍU EYÞÓR EINARSSON ágúst 1994 fann David Noble, starfsmaður Þjóðgarða- og náttúru- lífsstofnunar ríkisins Nýja-Suður- Wales í Ástralíu, sérkennileg tré í Wollemi-þjóðgarðinum í Bláfjöllum (Blue Mountains), tæpa 200 knt vestnorðvestur af stórborginni Sydney. Frá þessu var sagt í grein eftir Ian Anderson, Melbourne, í tímaritinu New Scientist í desember 1994, og er þessi grein að verulegu leyti byggð á henni. Einnig hefur verið stuðst við frétt um þessa nýfundnu trjátegund í fyrsta hefti nýs tímarits sem heitir Plant Talk og kont út í mars 1995. Loks hef ég fengið frekari upplýsingar um þessar merku plöntur í tölvupósti frá Dr. Ken Hill, grasafræð- ingi við Þjóðargrasasafnið í Grasagarði Sydneyborgar, en hann vinnur nú að rannsóknum á nýfundnu trjánum. ■ LIFANDI STEINGERVINGUR? áliti grasafræðinga og steingervingafræð- inga í Ástralíu virðist hér vera um að ræða áður ókunna ættkvísl trjáa af ættinni Araucariaceae, sem hvorki hefur fundist á lífi né sem steingervingur fyrr. Aftur á móti er þessi ættkvísl án nokkurs vafa mjög gömul og mætti kalla hana lifandi steingerving í þeirri merkingu. Af sömu ætt er tegundin Araucaría heteropliylla, sem einnig hefur verið nefnd Araucaria excelsa, en afbrigði af henni er nokkuð ræktað sem pottaplanta og hefur verið kallað stofugreni á íslensku, þó sú tegund sé mjög fjarskyld greni, enda af allt ann- arri ætt. Önnur núlifandi ættkvísl ættarinn- ar Araucariaceae er Agathis (sbr. 3. mynd) og virðist nýfundna ættkvíslin eitthvað skyldari henni en ættkvíslinni Araucaria, þó hún sé hvorugri náskyld en hafi samt nokkurn svip af þeim báðum. Fleiri ætt- kvíslir hennar eru þekktar sem steingerv- ingar, m.a. Araucarioides, en nýfundna ættkvíslin virðist lrkjast henni einna mest. í fréttum af atburðinum hefur verið talað um þessi tré sem lifandi steingervinga, en það er ekki alls kostar rétt því samkvæmt Eyþór Einarsson (f. 1929) lauk mag.scicnt.-prófi í grasafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1958. Hann hefur verið deildarstjóri grasafræðideildar Náttúru- fræðistofnunar íslands frá 1958 og var forstöðu- maður stofnunarinnar í 12 ár. Eyþór átti sæti í Nátt- úruverndarráði 1959-1990 eða í 31 ár og var for- maður þess 1978-1990. Hann var formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags árin 1964-1965 og 1976-1979 og var gerður að heiðursfélaga 1992. ■ FJÖLFARIN GLJÚFUR MEÐ FÁFÖRNUM AFKIMUM Bláfjöllin í suðausturhluta Ástralíu eru rúmlega 500 milljón ára gömul rofin fellingafjöll og setlög og ná hæstu hlutar þeirra rétt yfir 1500 m hæð. Þau eru víða sundurgrafin og með djúpum gljúfrum, sem sum eru sáralítið þekkt, vaxin skógi Eucalyptus- og Acac/'a-tegunda og mjög fallegt land. Svæðið er vinsælt útivistar- Náttúrufræðingurinn 65 (1-2), bls. 11-14, 1995. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.