Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 15
3. mynd. Agathis robusta, einn afnúlifandi œttingj- um hinnar nýfundnu tegundar, í Grasagarðinum í Melbourne. Ljósm. 6. sept. 1990 Eyþór Einarsson. svæði Sydneybúa og talið að þangað komi um tvær milljónir manna árlega (1. mynd). Það var í einu gljúfranna, en afkimar þeirra eru margir, sem trén af þessari nýju ættkvísl fundust, alls 49 tré á svæði sem er samanlagt um 5 ha að stærð. Trén eru á ýmsum aldri, allt frá fræplöntum upp í 400 ára gömul tré, og þau hæstu eru engin smásmíði, stofninn rúmlega 40 m hár og yfir 3 m að ummáli (sam- svarar um 1 m í þvermál). Greinar þeirra líkjast nokkuð burknablöð- um við fyrstu sýn (2. mynd), en eru þó ólfkar þeim þegar betur er athugað því blöðin sitja í fjórum röðum á greinunum. Blaðlögun og blaðstærð ungra plantna er nokkuð önnur en á þeim eldri, og liturinn einnig því ungu trén hafa sterk- gulgræn blöð en þau eldri ólífu- græn. Til samanburðar iná benda á að meirihluti barrtrjáa hefur mjög dökkgræn blöð, en langflestir ber- frævingar eru barrtré. Börkurinn erlíkabýsna sérkennilegur, svamp- kenndur og alsettur smáhnúðum. Könglarnir eru nærri hnöttóttir, líkt og hjá ættkvíslinni Agathis. Rannsóknir á kjarnsýrum og harpeis nýju trjánna hafa einnig leitt í ljós skyldleika við Agathis (3. mynd). Aftur á móti svipar yfirhúð þeirra til yfirhúðar útdauðu ættkvíslarinnar Araucarioides, en steingervingar af henni hafa fundist í jarðlögum frá síðari hluta krítartímabilsins og fyrri hluta tertíer- tímabilsins' í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Frjókorn nýju ættkvíslarinnar eru einnig sérstæð en mjög lík steingerðum frjókorn- Krftartfmabil jarðsögunnar hófst fyrir 213 milljón árum og því lauk fyrir 65 milljón árum. Þá tók við tertíertímabilið en því lauk fyrir um tveimur milljónum ára. “Tertíertímabilið skiptist í sex skemmri tíma, daníen, paleósen, eósen, ólígósen, míósen og plíósen. Míósen hófst fyrir um 25 milljón ár- um og lauk fyrir um 5 milljón árum. um sem hafa fundist í jarðlögum á þessum slóðum, þau koma fram um mitt krítartímabilið og eru algeng fram í byrjun míósentímans2. ■ EINS OG RISAEÐLA BAK VIÐ HÚS Grasafræðingar urðu mjög hissa þegar þessi nýju og sérkennilegu tré fundust og þá ekki síst á því að menn skyldu ekki hafa rekist á þau löngu fyrr, þar sem þau vaxa á jafn fjölförnum slóðum og svona nálægt stórborg. Einhver lét þau orð falla að þetta væri rétt eins og að rekast á lifandi risa- eðlu bak við húsið hjá sér, en þær dóu út á 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.