Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 18
1. mynd. Nýsjálenski flatormurinn Artioposthia triangulata. I framhluta þeirra mótar fyrir egghylkjum. Ljósm. Dr. Rod P. Blackshaw. lendis áður á þurrlendi, Rhynchodemus terrestris, en það var undir Eyjafjöllum og í Pétursey (Lindroth o.fl. 1973). Þurr- lendistegundir eru útbreiddar í hitabeltinu en nokkrar tegundir iðorma eru algengar á rökum svæðum í tempraða beltinu. Þær eru mun sjaldgæfari en tegundir í fersk- vatni, sem eru smávaxnar (oft um 1 mm), litríkar og finnast í töluverðum mæli í tjörnum og pollum hérlendis (Helgi Hall- grímsson 1979). Nýsjálenski flatormurinn er eins og nafnið bendir til flatvaxinn og dökkbrúnn með daufan fjólubláan blæ. Hliðarnar eru hálfgagnsæjar og kviðurinn ljós. Munnopið er á kvið dýrsins. Flat- ormurinn getur orðið um 20 cm langur en í hvíld hringar hann sig upp og er umlukinn slími. Hann er sléttur en ekki liðskiptur og því töluvert frábrugðinn ánamaðki (1. mynd). Flatormurinn er tvíkynja, sem þýðir að bæði egg og sæði myndast í hverjum ormi. Fullorðnu dýrin mynda egghylki sem í fyrstu eru hvít, fá síðan á sig rauðan lit og sólarhringsgömul eru þau svört og gljá- andi, einna líkust sólberjum. Egghylkin geta orðið 9 mm að lengd og liggja nokkur saman í slímpoka á yfirborði jarðvegs. Að jafnaði þroskast 8 flatormar í hverju egg- hylki. Blackshaw (1995, munnleg heim- ild) hefur bent á að við írskar aðstæður framleiði flatormurinn 6 egghylki á ári og sé þroskunartími þeirra um 9 vikur. Berist flatormurinn hingað til lands er líklegt að tímgun hans verði hægari en á Irlandi því meðalárshiti þar er um 5°C hærri en hér á landi. Fæðuöflun Flatormurinn er náttdýr líkt og frændur hans í hitabeltinu. Hann forðast sólarljós og hita dagsins og liggur þá t.d. undir steinum, trjágreinum og gangstéttar- hellum. Að næturlagi yfirgefur flatormur- inn fylgsni sitt í leit að bráð, sem yfirleitt eru ánamaðkar en einnig sniglar og ýmis liðdýr. Hann lifir einkum á þeim tegund- um ánamaðka sem lifa á og við yfirborð jarðvegs. Slíkar tegundir eru algengar í ræktuðu landi hérlendis og í Færeyjum (Hólmfríður Sigurðardóttir og Guðni Þor- valdsson 1994, Christensen og Mather 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.