Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 28

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 28
8. mynd. „Piltdownmennirnir." Fremri röð frá vinstri: W.P. Pycraft, deildarstjóri mann- fræðideildar Breska safnsins í Lundúnum; Arthur Keith, líffœrafrœðingur og mann- frœðingur; A.S. Underwood, lœknir; Ray Lankester, dýrafræðingur, forstöðumaður Breska safnsins. Aftari röð: F.O. Barlow, sérfræðingur safnsins í gifsafsteypum af steingerðum beinum; Grafton Eliot Smith, líjfærafrœðingur og mannfrœðingur; Charles Dawson, lögfrœðingur, áhugamaður um fornleifar og steingervinga; og Art 'hur Smith Woodward, steingervingafræðingur, forstöðumaður náttúrufrœðideildar Breska safnsins. Keith er á málverkinu, sem er eftir John Cooke, að mæla höfuðskel piltdownmannsins og Smith leiðbeinir honum. A myndina vantar Teilhard de Chardin, sem gegndi herþjónustu í Frakklandi þegar hún var gerð. (British Museum.) tveggja binda verk eftir Charles Dawson um sögu Hastingskastala. Að lestri lokn- um rann það upp fyrir Millar að höfundur ritsins var sá sami og almannarómur hafði dæmt sekan um eina verstu vísindafölsun sögunnar. Millar viðurkennir að vísu að heiðarleiki og einlægni á einu sviði og sviksemi á öðru geti farið saman. Hann átti samt bágt með að sjá höfund Tlie History of Hastings Castle fyrir sér sem misindis- mann. Auk Dawsons tilgreinir Millar átta menn til þessa leiks, sem allir tengdust Breska safninu í Lundúnum. Þetta eru Piltdown- mennirnir, The Piltdown Men, sem bók hans er kennd við (8 mynd)5. Arthur Smith Woodward, forstöðu- maður náttúrufræðideildar safnsins, var sérfræðingur í steingerðum fiskum og harla fákunnandi um líffæragerð manna. Undirmaður hans og deildarstjóri mann- fræðideildar safnsins, þar sem leifar for- feðra manna voru geymdar, W.P. Pycraft, var fuglafræðingur. Honum urðu síðar á slæm mistök við túlkun á leifum annars steingerðs frummanns og Millar telur að 5 Aðrir menn, ótengdir Breska safninu, hafa verið bendlaðir við piltdownsvindlið, trúlega að ósekju. Frægastur þeirra er sjálfsagt höfundur Sherlocks Holmes, Sir Arthur Conan Doyle (1859-1930), en hann var í Piltdown um það leyti sem beinin voru grafin upp. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.