Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 44

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 44
10. mynd. Rauðihnúkur vestast í Kambagígum. Skaftá milli Úlfarsdalsskerja og innsta hluta Skœringa. I fjarska Sveinstindur. Ljósm. Jón Jónsson. til staðar bæði ofan frá og neðan, því úrkoma er nóg í þessum landshluta (Jón Jónsson 1961). Þetta hefur síðar áþreifanlega staðfest í Surtsey. Það má því segja að Flaghóll, þótt kollóttur og lítilmótlegur sé, hafi gegnt stærra hlutverki í íslenskri jarðfræði en velflestir aðrir hólar. ■ HVAÐAN KOM HRAUNIÐ OG HVENÆR? Ljóst ætti það að vera hverjum þeim sem um Landbrot fer með opin augu, vill sjá og er nokkurn veginn læs á rúnir landslagsins, að hraun þetta er ævafomt. Tvennt, öðm fremur, sýnir að svo hlýtur að vera: Að Skaftá hefur haft tíma til að fylla það framburði ofan frá fjalli fram á brún og síðan grafa djúpa farvegi, gil, langt inn í það, og að 10 m, jafnvel allt að 16 m þykkur jarðvegur hefur sums staðar náð að myndast ófan á því. I upphafi þessa máls hef ég í fáum orðum gert grein fyrir þróun landlagsins á þessu svæði. Hún hefur verið hin sama frá upphafi og fylgir sama ferli enn í dag. Þar spila sinn þáttinn hvort eldur og vatn. Skal nú vikið að þætti vatnsins, en hann er enn sem fyrr fyrst og fremst þáttur Skaftár. Ofan frá jökli og fram á brún hálendisins virðist Skaftá, í megindráttum, alltaf hafa runnið eins og nú, meðfram Fögrufjöllum, síðan beygt til austurs ofan við Skaftár- tungu og loks fallið um þröngt gljúfur niður á láglendið hjá Skaftárdal. Vafalaust hefur gljúfur það byrjað að grafast undir jökli og e.t.v. verið orðið djúpt áður en jökull hvarf af svæðinu. Sá breiði dalur sem verður milli Fögrufjalla annars vegar og Galta-Varmárfells-Blængs hins vegar er dalur hinna miklu elda. I honum vestanverðum hefur orðið mikið gos á um 20 km langri sprungu (Bjöm Jónasson 1974). Hraun frá því gosi gat landslagsins vegna ekki runnið aðra leið ofan af hálendinu en eftir farvegi Skaftár. Björn Jónasson varð fyrstur til að lýsa gígaröð þessari og setja á kort Hann nefnir hana Kambagígi og telur hraun í Landbroti þaðan komið. Gígirnir ná frá því sunnan 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.