Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 59
2. mynd. Menn viö fuglatekju í Geirfuglaskeri undan Reykjanesi. Bátar lögðust upp að norðausturhorni skersins og sést vel á teikningunni hvernig þeim var haldið við stjóra svo þeir skelltust ekki í klettana. Ferðir í Geirfuglasker voru engan veginn hœttulausar og sagan geymir lýsingar afnokkrum báts- og mannssköðum í skerferðum. Stefeitt er eignað séra Hallkatli á Hvalsnesi til merkis um það: „Ég get ekki gefið mig í Geirfuglasker/ eggið biýtur báran því brimið er. “ Teikningin er úr handriti Guðna Sigurðssonar (um 1770) sem varðveitt er á Landsbókasafninu. - A hunting party on skerry Geiifuglasker off Reykjanes peninsula. Landings took place at the northeast corner of the skeny and the drawing clearly shows how the boats were anchored at the stern to keep them from the treacherous rocks. Trips to Geirfuglasker were by no means free from danger, and his- torical records are kept of casualties. The drawing is takenfrom 18th century manuscript by Gudni Sigurdsson, kept at the lcelandic National Library. honum hnignaði að ráði. Bengtson (1984) telur stofninn hafa verið minni, aðeins fáein hundruð para, en ekki er ljóst á hverju matið er byggt. Geirfugl FYRR Á ÖLDUM Elstu heimildir eru fáorðar um geirfugl. Hann er ekki nefndur í Jónsbók frá 1281, þótt hún fjalli meðal annars um fugla- veiðar (Ólafur Halldórsson 1904) sem bendir til þess að geirfugl hafi verið lítið nytjaður á þeim tíma. í Fuglaþulu Snorra- Eddu frá 15. öld er geirfugl einungis rétt nefndur á nafn (Finnur Jónsson 1931). I riti sínu frá um 1590 telur Oddur Einarsson geirfugla vera í miklum fjölda á nokkrum eyjum við landið og er sú fullyrðing endurtekin af Gísla syni hans um fjörutíu árum síðar (Gísli Oddsson 1942). Horrebow (1966) segir geirfugl hafa verið nokkuð algengan 1752. Um sVipað leyti voru veiðiferðir til Fuglaskerja endurvaktar eftir langt hlé og var farið þangað nokkuð reglulega næstu áratugi. Aðeins um tveimur áratugum síðar álitu Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson (1772) geirfugl vera orðinn sjaldséðan. Annað- hvort var fyrra stofnmat ónákvæmt eða stofninn hrundi mjög snögglega. Bretar fóru mikla ránsferð til Geirfuglaskers árið 1808 og ennfremur Færeyingar árið 1813. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.