Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 72

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 72
Skagafirði er frá Heklu og í Borgarfirði líklega frá Snæfellsjökli. Við landnám eða skömmu eftir það eykst steinefnamagnið í mýrunum mikið, bæði norðan- og vestan- lands. Það sem greinir þó þessi jarðvegs- snið í sundur er mismikið magn steinefna í jarðvegi. Á Norðurlandi er steinefna- magnið í sniðinu við Víðimýri meira frá upphafi jarðvegsmyndunar og allt fram undir 1600 en þá fellur það í úr um 50% í 40%. Er þetta í samræmi við það sem vitað er um þykknun móajarðvegs í Skagafirði. I móajarðveginum minnkar árleg þykknun á tímabilinu frá 1104 til okkar daga um 0,2 mm á ári miðað við tímabilið frá landnámi til 1104. Það tímabil var þykknun 0,7 mm á ári. Steinefnamagnið er hins vegar mjög sambærilegt innbyrðis í borgfirsku sniðun- um. I þeim báðum er það mun minna en í því skagfirska, allt frá upphafi jarðvegs- sýrustig (pH) 3 3,5 4 4,5 5 5,5 4. mynd. Myndin sýnir sýrustig í mýrar- sniðifrá Víðimýri í Skagafirði. myndunar og fram undir 1600. Þá verður sú breyting að steinefnamagnið í borg- firsku mýrunum heldur áfram að vaxa og nær í báðum sniðunum allt að 60%. Gæti það bent til þess að jarðvegseyðing sé enn að aukast á Vesturlandi en dregið hafi úr henni á vesturhluta Norðurlands á sama tíma. Áhugavert er að skoða sýrustigslínuritið úr borgfirsku og skagfirsku mýrunum. Þau sýna svo líkt mynstur að segja má að þau falli hvort í annað enda þótt steinefnamagn mýranna sé mjög ólíkt. Lægsta sýrustigið (lægsta pH-gildið) er um pH 4 í báðurn mýrunum í um það bil 40-60 cm dýpt og virðist það vera útskolunarlag mýranna. Þetta er það lag í mýrunum þar sem efni skolast út vegna úrkomu eða annars vatns- streymis sem leysir efni í jarðveginum og flytur þau í neðri lög hans þar sem þá sýrustig (pH) 3 3,5 4 4,5 5 5,5 5. mynd. Myndin sýnir sýrustig í mýrar- sniði frá Borg á Mýrum. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.