Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 75
Lucy og aldur MANNMEIÐSINS KARL GRÖNVOLD Allar göturfráþvíað Darwin settifram þróunarkenninguna hefur mönnum þótt eifitt að kyngja því að Homo sapiens, sjálf kóróna sköpunarverksins, skuli ekki aðeins vera hluti af dýraríkinu heldur náskyldur skepnum á borð við górillur og simpansa. En hvernig skyldi ganga að finna fyrstu mennina og hvar á að draga mörkin milli manns og apa? Uppruni og ættartré mannsins (Homo) hefur löngum valdið mönnum bollaleggingum og jafnvel hugarangri. Rannsóknar- sagan er full af drama og furðulegheitum og miklar ályktanir oft dregnar af mjög fá- tæklegum gögnum. Standa tíðum fá bein á bak við löng og l’lókin nöfn en einnig ganga nokkrir fornir einstaklingar undir þekktum gælunöfnum sem oft sjást á prenti. ■ TAUNG'BARNIÐ Dæmi um slíkt var hauskúpan af Taung- barninu frá Suður-Afríku sem fékk teg- undarnafnið Australopithecas africanus eða suðurapinn frá Afríku (1. mynd). Karl Grönvold (l'. 1941) lauk B.Sc.-prófi í jarðfræði frá Edinborgarháskóla 1968 og doktorsprófi í jarð- efnafræði frá Oxfordháskóla 1972. Karl starfaði við jarðhitarannsóknir hjá Orkustofnun árin 1972-1975 og hefur síðan verið sérfræðingur hjá Norrænu eld- fjallastöðinni í Reykjavfk. 1. mynd. Hauskúpa af suðurapa semfannst í kalknámu við Taimg í Suður-Afríku árið 1925. Af tönnum má ráða að Itauskúpan sé af ungum apa og hefur hann verið persónugerður sem Taung-barnið. Prófessor Raymond Dart, sem fyrstur lýsti þessari hauskúpu árið 1925, taldi liana vera þróaðri en apa en frumstæðari manni eða Homo, og hafi veran gengið upprétt. Þetta væri því hinn týndi hlekkur milli manns og apa, sem margir leituðu þá eftir forskrift Darwins. Aðrir töldu hauskúpuna hins vegar vera af simpansa. Lengi var hauskúpa Taung-barnsins eina þekkta sýnið af þessari tegund. Við frekari upp- gröft í sunnan- og austanverðri Afríku kornu svo fleiri steingervingar í ljós, svo Náttúrufræðingurinn 65 (1-2), bls. 73-76, 1995. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.