Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 77

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 77
Hadar. Hafa þau verið nefnd til nýrrar tegundar, Australopithecus ramidus. ■ ALDUR LUCYAR OG ÆTTINGJA HENNAR Eitt erfiðasta vandamálið við þess- ar rannsóknir er að aldurssetja steingervingana - en það skiptir að sjálfsögðu höfuðmáli að vita á hvaða tíma hver tegund var uppi og hve lengi hún var við lýði. 3. mynd. Safn steingervinga frá Hadar. Fremst er vinkona okkar Lucy, þá Fyrsta fjölskyldan og fjærst er safn afhauskúpum af simpönsum. Kalíum-argon Best hefur gefist að nota K-Ar (kalíum-argon) aðferðina. Aldur beinaleifanna er þó nálægt yngri mörkum þess mögulega með þessari aðferð. Frumefnið kalíum hefur þrjár samsætur 39K (kalíum- 39), 40K (kalíum-40) og 4]K (kalí- um-41). Aðeins 40K, sem minnst er af (0,01%), er geislavirkt og klofn- ar það í 4llAr (argon-40) sem safnast fyrir í steindum og bergi þar sem 40K var áður. Til þess að finna aldur sýnis þarf að mæla í því 40K/40Ar hlutfallið sem síðan er notað til að reikna út aldurinn út frá helming- unartíma 40K. Höfuðvandamálið er að þótt helmingunartími 40K sé þekktur er hann mjög langur, eða 1250 milljón ár, þannig að á þeim stutta tíma sem hér um ræðir (1-5 miljón ár) hafa einungis fáein 40Ar atóm myndast. Þá gerir það mönnum erfitt fyrir að argon er lofttegund og losnar því auðveldlega úr berginu eða steindinni verði hún fyrir veðrun eða ummyndun. NÝ TÆKNl ~ ARGON-ARGON Nýleg og mikilvæg þróun á þessari aðferð felst í því að í stað þess að mæla 40K beint er sýninu fyrst stungið á réttan stað í kjarn- orkuofni þar sem 40K breytist í 39Ar sem er ekki lil náttúrlegt. Þá er hægt að mæla hlutfallið 39Ar/40Ar (argon-argon aðferð) í stað 40K/40Ar (kalíum-argon aðferð) sem eykur verulega nákvæmni mælinganna. Eftir að byrjað var að nota þessa aðferð fóru menn að athuga hver hefði fyrstur látið sér detta þetta í hug og kom þá í ljós að elsta heimildin sem fannst var í einni af skýrslum Raunvísindastofnunar Háskólans eftir Þorbjörn Sigurgeirsson. En því miður voru ekki aðstæður til að fylgja hugmynd- inni frekar eftir hér á landi. Argonsam- sæturnar eru mældar í massagreini og til þess að ná öllu hinu nýtilkomna argongasi úr sýninu þarf að hita það býsna rnikið. í eldri aðferðum var sýnið sett í deiglu í lofttæmi og síðan hitað með hátíðnihitara þar til argonið losnaði. Þurfti til þess nokkuð stór sýni og alltaf var einhver mengun frá deiglunni og eldri sýnum, sem áður höfðu verið mæld, og truflaði næstu mælingu á eftir. Nú hafa menn hins vegar 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.