Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 82

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 82
Þættirnir voru eftirfarandi: 1. Þráðormar. Dr. Gary McClelland frá Kanada hélt yfirlitserindi um rannsóknir í tilrauna- stofum og úti í náttúrunni á lífsferlum og stofnfræði þráðormategunda sem eru til vandræða fyrir fiskvinnsluna. Dr. Lia Paggi frá Ítalíu hélt erindi um tegundagreiningu hringorma með sam- eindalíffræðilegum aðferðum. Dr. Hans-Peter Fagerholm hélt erindi um rannsóknir á hringormum síðustu 30 árin og spáði í framtíð slíkra rannsókna. Auk þess voru flutt 10 styttri erindi. Þar á meðal voru fimm erindi sem undirritaður og samstarfsmaður hans Droplaug Ólafsdóttir héldu. 2. Bandormar. Dr. Göran Bylund frá Finnlandi hélt erindi um rannsóknir síðustu 30 ára á breiðabandormi mannsins (Diphyllo- bothrium latum) og skyldum tegundum. Auk þess voru flutt 2 styttri erindi. 3. Ögður. Dr. Marianne Kpie frá Danmörku hélt erindi um ögður (Digenea) og rann- sóknir á þeim síðustu 30 árin. Dr. Göran Malmberg frá Svíþjóð sagði frá rannsóknum sínum á Gyro- dactylus-tegundum. Auk þess voru tlutt þrjú styttri erindi, þar á meðal var erindi um rannsóknir Matthíasar Eydals, Brynju Gunnlaugs- dóttur og Karls Skírnissonar á ögðunni Cryptocotyle lingua og nýlegum fundi hennar hér á Islandi. 4. Skaðleg sníkjudýr í fiski í Norður- Evrópu. Dr. Olec N. Pugachev frá Rússlandi kom með yfirlit yfir fjölda og efni greina sem skrifaðar hafa verið um sníkjudýr í fiskum í Norður-Evrópu. Auk þess voru flutt þrjú erindi af styttri gerðinni. M.a. sagði Jónbjörn Pálsson frá rannsóknum Juttu V. Magnússon á Hafrannsóknastofnun á karfamedalíunni svokölluðu (Sphyrion lumpi) í Irmingerhafi. Fyrir utan þessi erindi voru fluttu þátttakendur önnur, sem allt of langt mál yrði að telja upp, en þau eru kynnt í ráðstefnuritinu: H.-P. Fagerholm og Erlingur Hauksson (ritstj.). Proceedings of the symposium on parasites of biological and economic significance in the aquatic environment. - Thirty years of research and future trends. Bulletin of the Scandinavian Society for Parasitology 4(2), October 1994. Þetta hefti er hægt að kaupa hjá SSP, Girobank-reikningur nr. 1289934, Scand. Soc. Parasitol., Jægers- borg Allé I, DK-2920 Charlottenlund, Denmark (Dr Birgitte Vennervald) og kostar 140 danskar krónur. Niðurlag Ráðstefnan tókst í alla staði mjög vel. Erindin voru fróðleg og ágætlega flutt. Góður andi ríkti á meðal ráðstefnugesta. Og síðast en ekki síst lék veðrið við okkur. Ég vil færa öllum þeim sem komu að ráðstefnunni kærar þakkir. Erlingur Hauksson 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.