Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 84

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 84
inu; inn á milli ásanna skerast dalir með bröttum hlíðum. Eitt af einkennum þessara heiða eru stök ávöl fell sem gnæfa yfir landið í kring. Allt þetta svæði hefur verið nýtt til beitar öldum saman. Fjórar veðurathugunarstöðvar voru á svæðinu: Mánárbakki, Húsavík, Staðar- hóll og Reykjahlíð. Úrkoman var mest við ströndina og minnkaði inn til landsins. Meðalársúrkoma fyrir tímabilið 1961- 1990 var 824 mm á Húsavík, 622 mm á Staðarhóli og 435 mm í Reykjahlíð (skrif- legar uppl. frá Veðurstofu íslands). Meðal- árshitinn var 1,4°C í Reykjahlíð en 2,0- 3,4°C á hinum þremur stöðvunum. Munur á kaldasta og hlýjasta mánuðinum var meiri inn til landsins en út við ströndina og snjó festir þar fyrr og leysir seinna. Móagróður dafnar í frekar þurrum jarð- vegi. Þar sem jarðrakinn er meiri, eins og í lægðum á milli ása, eru mýrar eða tjamir. Talið er að þingeysku heiðamar hafi áður fyrr verið vaxnar skógi eða kjarri að stór- um hluta en móar hafi myndast við eyð- ingu skóganna. Gróðursam- setning móanna er allbreyti- leg og ræðst meðal annars af legu, halla, rakastigi jarðvegs og snjóalögum á veturna. Einkennisgróður er einkum ýmsir smárunnar og lyng, til dæmis fjalldrapi, gulvíðir, krækilyng, bláberjalyng, beití- Iyng, sortulyng og einir1. Eitt af einkennum móanna er þýfið; flestar gerðir móa eru þýfðar og sumar stórþýfðar (Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1991, Steindór Steindórsson 1964). ■ AÐFERÐIR R)ÚPNATALN1NGAR Talningastöðvar, samtals 42, voru valdar fyrirfram. Ákveð- ið var að 10 stöðvar væru á Tjörnesi, 10 á Hvammsheiði og Skarðahálsi, 6 á Kast- hvammsheiði og Þorgerðar- fjalli, fjórar á Laxárdalsheiði, 10 á Mývatnsheiði og í Mý- vatnssveit og tvær á Austara- selsheiði. Þetta var gert til þess að hafa talningastöðvar í mólendi við sem fjölbreyti- legust skilyrði. Talninga- ‘Um latnesk heiti plöntutegunda sem koma fyrir í texta, sjá við- auka. Milli hœðarlína eru 200 m. Rauðir punktar sýna taln- ingastöðvar. - The study area in Suður-Þingeyjarsýsla, NE-lceland. Contour lines are at 200 m intervals. Red dots represent count point sites. 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.