Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 86

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 86
1. tafla. Gróðurbreytur sem notaðar voru til að flokka varpkjörlendi rjúpunnar í Suður-Þingeyjarsýslu sum- arið 1993. - Vegetation variables recorded at each sample point and used in the DECORANA and TWINSPAN analyses. notað til að reikna þéttleika og öryggismörk fyrir sniðtalning- ar. Sniðtalningarnar voru not- aðar sem óháð mat á niður- stöður talninga á stöðvum. Meðaltal Average Spönn Range Þekjumælingar (%) Cover Bet nan Fjalldrapi 29,17 5,40-68,67 Emp nig Krækilyng 27,77 14,53-51,80 Cal vul Beitilyng 6,36 0,00-20,20 Vac uli Bláberjalyng 3,80 0,00^19,87 Sal phy Gulvíðir 3,11 0,00-16,67 Loi pro Sauðamergur 2,66 0,00-9,87 Arc uva Sortulyng 1,32 0,00-10,27 Vac myr Aðalbláberjalyng 0,34 0,00-18,27 Jun com Einir 0,13 0,00-4,20 Sal cal Grávíðir 0,07 0,00-3,40 Sal lan Loðvíðir 0,01 0,00-1,07 Tíðnimælingar (%) Frequency Tha alp Brjóstagras 24,38 7,11-56,44 Bis viv Kornsúra 18,95 7,33-52,67 Dry oct Holtasóley 5,84 0,00-32,22 Thy pra Blóðberg 4,77 0,00-22,67 Bar alp Smjörgras 3,30 0,67-10,22 Sal her Grasvíðir 3,13 0,00-26,00 Galium Maðra 2,79 0,00-10,89 Equ var Beitieski 2,15 0,00-14,00 Sil aca Lambagras 0,63 0,00-6,67 Arm mar Geldingahnappur 0,43 0,00-4,67 Equise Elfting 0,35 0,00-7,33 Lycops Jafni 0,28 0,00-2,44 Taraxa Fífill 0,17 0,00-5,33 Ach mil Vallhumall 0,10 0,00^1,67 Rumex Súra 0,05 0,00-1,11 Hierac Undafífill 0,01 0,00-0,44 mælt með áttavita. Fjarlægð rjúpu hornrétt frá sniðlínu (y.) var reiknuð samkvæmt jöfnunni: y. = r. x sin q Lengd sniðlínu var mæld á korti. í úr- vinnslu voru allir karrar innan 500 m fjar- lægðar hornrétt frá sniðlínu teknir með. Forritið DISTANCE (Laake o.fl. 1991) var Cróðurmælingar Sex gróðursnið voru valin inn- an 500 m radíuss frá hverri talningastöð. Meðaltöl fyrir þessi sex snið voru notuð til að gefa vísbendingar um gróður- far umhverfis talningastöðina. Gróðurmælingarnar voru gerð- ar 24. júní til 4. júlí og 11. til 13. ágúst. Sniðin voru staðsett með því að búa til hnitakerfi í tölvu og nota tilviljanafall til að ákvarða legu upphafspunkta sniðanna. Talningastöðin var hugsuð í miðju hnitakerfinu. Nýtt hnitakerfi var búið lil fyrir hverja talningastöð. Hnitakerf- ið var prentað út og notað á vettvangi til að finna stefnu og fjarlægð milli gróðursniða. Tveir menn unnu við gróður- mælingarnar. Til að finna upp- hafspunkt fyrir fyrsta sniðið var byrjað við flaggið sem markaði talningastöðina, annar athuganamaðurinn varð þar eftir og með hjálp áttavita og fjarlægðarmælis beindi hann félaga sínum á réttan stað og þannig voru sniðin tekin koll af kolli. Þegar upphafspunktur á sniði var fundinn var dregið út 25 m málband og látið vísa í átt- ina að rjúpnatalningastöðinni. Þrennskonar mælingar voru gerðar á hverju gróðursniði. I fyrsta lagi var mæld undir málbandinu þekja eftirtalinna runna og lyngtegunda í sentímetrum: einis, grá- víðis, loðvíðis, gulvíðis, fjalldrapa, blá- berjalyngs, aðalbláberjalyngs, krækilyngs, sauðamergs, sortulyngs og beitilyngs. Reiknuð var hlutfallsleg meðalþekja fyrir hverja tegund á sniði (100% = 25 m) og 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.