Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 88

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 88
2. tafla. Þéttleiki rjúpna á sjö sniðum í Suður-Þingeyjarsýslu vorið 1993. - Density of Rock Ptarmigan cocks on seven transects in NE-Iceland spring 1993. Svæði Area Lengd sniðlínu km Length of transect km Meðalþéttleiki karrar/km2 Average density cocks/km2 95% öryggismörk 95% c.l. n Tjörnes norður 18,4 4,8 3,3-6,9 68 Tjörnes suður 20,6 4,2 2,9-5,9 60 Skarðaháls 24,4 2,4 1,6-3,6 37 Hvammsheiði 24,6 3,4 2,4-5,6 29 Kasthvammsheiði 11,9 2,4 1,1-4,9 15 Laxárdalsheiði 12,8 2,5 1,0-6,6 13 Mývatnssveit og nágr. 49,9 0,8 0,3-1,8 12 * Ath.: Tjömes norður er frá Breiðuvík að Ytri-Tungu, Tjörnes suður er frá Ytri-Tungu að Húsavíkurfjalli. meðaltöl talningastöðva á sömu leiðum; þannig fengust 7 samanburðargildi. Að- hvarfsgreining gaf marktækt samband meðalfjölda karra/talningastöð við þétt- leika (R2=0,83, df=5 p = 0,005) (4. mynd). Hallatala aðhvarfslínunnar var 1,38±0,74 (95% öryggismörk) og því ekki marktækt frábrugðin 1. Samkvæmt snið- mælingunum gefa talningar á stöð nothæfan mælikvarða á þéttleika rjúpna. 4. mynd. Samband þéttleika karra og fjölda sem sást frá talningastöðvum, Suður-Þingeyjarsýslu maí 1993. Þéttleikinn var mœldur með sniðtalningum. - The rela- tionship between density of Rock Ptarmigan cocks as measured by line transects and the average number of cocks on count points on the same routes, NE-Iceland spring 1993. Gróðurfar Ekki vannst tími til að gróður- mæla á öllum 42 talningastöðv- unum og var 6 þeirra sleppt. Algengustu runna- og lyngteg- undir voru krækilyng og fjall- drapi með 28 og 29% meðal- þekju (1. tafla). Aðrar tegundir fundust í mun minna mæli og engin náði 10% meðalþekju; algengastar voru beitilyng, blá- berjalyng, gulvíðir og sauða- mergur (3-6% þekja) (1. tafla). Smávaxnari tegundir voru tíðnimældar og af þeim voru kornsúra og brjóstagras lang- algengastar með 19 og 24% meðaltíðni; aðrar algengar teg- undir voru holtasóley, blóð- berg, smjörgras og grasvíðir (3-6% tíðni) (1. tafla). DECORANA-hnitun var beitt á gróðurgögnin til að raða taln- ingastöðvunum með tilliti til gróðurbreytanna. DECORANA 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.