Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 88
2. tafla. Þéttleiki rjúpna á sjö sniðum í Suður-Þingeyjarsýslu vorið 1993. - Density of
Rock Ptarmigan cocks on seven transects in NE-Iceland spring 1993.
Svæði Area Lengd sniðlínu km Length of transect km Meðalþéttleiki karrar/km2 Average density cocks/km2 95% öryggismörk 95% c.l. n
Tjörnes norður 18,4 4,8 3,3-6,9 68
Tjörnes suður 20,6 4,2 2,9-5,9 60
Skarðaháls 24,4 2,4 1,6-3,6 37
Hvammsheiði 24,6 3,4 2,4-5,6 29
Kasthvammsheiði 11,9 2,4 1,1-4,9 15
Laxárdalsheiði 12,8 2,5 1,0-6,6 13
Mývatnssveit og nágr. 49,9 0,8 0,3-1,8 12
*
Ath.: Tjömes norður er frá Breiðuvík að Ytri-Tungu, Tjörnes suður er frá Ytri-Tungu að
Húsavíkurfjalli.
meðaltöl talningastöðva á sömu leiðum;
þannig fengust 7 samanburðargildi. Að-
hvarfsgreining gaf marktækt samband
meðalfjölda karra/talningastöð við þétt-
leika (R2=0,83, df=5 p = 0,005) (4.
mynd). Hallatala aðhvarfslínunnar var
1,38±0,74 (95% öryggismörk) og því ekki
marktækt frábrugðin 1. Samkvæmt snið-
mælingunum gefa talningar á stöð
nothæfan mælikvarða á þéttleika rjúpna.
4. mynd. Samband þéttleika karra og fjölda sem sást
frá talningastöðvum, Suður-Þingeyjarsýslu maí 1993.
Þéttleikinn var mœldur með sniðtalningum. - The rela-
tionship between density of Rock Ptarmigan cocks as
measured by line transects and the average number of
cocks on count points on the same routes, NE-Iceland
spring 1993.
Gróðurfar
Ekki vannst tími til að gróður-
mæla á öllum 42 talningastöðv-
unum og var 6 þeirra sleppt.
Algengustu runna- og lyngteg-
undir voru krækilyng og fjall-
drapi með 28 og 29% meðal-
þekju (1. tafla). Aðrar tegundir
fundust í mun minna mæli og
engin náði 10% meðalþekju;
algengastar voru beitilyng, blá-
berjalyng, gulvíðir og sauða-
mergur (3-6% þekja) (1. tafla).
Smávaxnari tegundir voru
tíðnimældar og af þeim voru
kornsúra og brjóstagras lang-
algengastar með 19 og 24%
meðaltíðni; aðrar algengar teg-
undir voru holtasóley, blóð-
berg, smjörgras og grasvíðir
(3-6% tíðni) (1. tafla).
DECORANA-hnitun var beitt á
gróðurgögnin til að raða taln-
ingastöðvunum með tilliti til
gróðurbreytanna. DECORANA
86